Skattalagasafn rÝkisskattstjˇra 28.9.2023 18:24:37

Regluger­ nr. 1124/2005, kafli 1 (slˇ­: www.skattalagasafn.is?reg=1124.2005.1)
Ξ Valmynd

I. KAFLI
Gjaldskyldar v÷rur.

1. gr.
Gjaldskyldar v÷rur.

(1) Grei­a skal Ý rÝkissjˇ­ ˙rvinnslugjald af innfluttum v÷rum og v÷rum sem framleiddar eru innanlands.

(2) ┌rvinnslugjald skal leggja ß v÷ruflokka, ß nřjar og nota­ar v÷rur, eins og nßnar er kve­i­ ß um Ý vi­aukum me­ l÷gum nr. 162/2002, um ˙rvinnslugjald a­ undanskildu tollskrßrn˙meri 2710.1920. Vi­ flokkun til gjaldskyldu skal fylgt flokkunarreglum tollalaga nr. 55/1987*1).

(3) Grei­a skal ˙rvinnslugjald af ÷kutŠkjum eins og nßnar er mŠlt fyrir um Ý IV. kafla regluger­ar ■essarar.

(4) Grei­a skal ˙rvinnslugjald af pappa-, pappÝrs- og plastumb˙­um eins og nßnar er kve­i­ ß um Ý VI. kafla regluger­ar ■essarar.

(5) Skattstjˇrar og innlendir framlei­endur v÷ru geta ˇska­ eftir ßkv÷r­un tollstjˇra um tollflokkun framlei­sluv÷ru samkvŠmt ßkvŠ­um 142. gr. tollalaga*2). Skattstjˇri og framlei­andi geta skoti­ ßkv÷r­un tollstjˇra um tollflokkun v÷ru til rÝkistollanefndar, sbr. 101. gr. tollalaga*3). ┴kv÷r­un tollyfirvalda um tollflokkun er bindandi fyrir framlei­anda og skattyfirv÷ld.

*1)Sjß n˙ tollal÷g nr. 88/2005. *2)N˙ 21. gr. tollalaga nr. 88/2005. *3)N˙ 118. gr. tollalaga nr. 88/2005.

2. gr.
Gjaldstofn.

(1) Gjaldstofn ˙rvinnslugjalds skal mi­ast vi­ stykkjat÷lu e­a ■yngd Ý kÝlˇgr÷mmum hinnar gjaldskyldu v÷ru ßsamt s÷luumb˙­um, ■.e. nettˇ■yngd. Ef gjaldskyld vara er hluti af annarri v÷ru mi­ast gjaldstofn vi­ heildar■yngd gjaldskyldu v÷runnar.

(2) Gjaldstofn ˙rvinnslugjalds af pappa-, pappÝrs- og plastumb˙­um skal mi­ast vi­ ■yngd umb˙­a Ý kÝlˇgr÷mmum hvort sem ■Šr eru einar sÚr e­a utan um v÷ru.
 

Fara efst ß sÝ­una ⇑