Skattalagasafn ríkisskattstjóra 16.12.2019 03:12:19

Lög nr. 3/2006, kafli 6 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=3.2006.6)
Ξ Valmynd

VI. KAFLI

Skýrsla stjórnar.
65. gr.

(1) Í skýrslu stjórnar međ ársreikningi skal upplýsa um:

 1. ađalstarfsemi félagsins,
 2. atriđi sem mikilvćg eru viđ mat á fjárhagslegri stöđu félagsins og afkomu ţess á reikningsárinu og ekki koma fram í efnahagsreikningi eđa rekstrarreikningi eđa skýringum međ ţeim,
 3. mögulega óvissu viđ mat eđa óvenjulegar ađstćđur sem kunna ađ hafa áhrif á ţađ og, eftir ţví sem viđ á, tilgreina fjárhćđir,
 4. ţróunina í starfsemi félagsins og fjárhagslegri stöđu ţess [---]4)
 5. markverđa atburđi sem hafa gerst eftir ađ reikningsárinu lauk.
 6. [fjöldi ársverka á reikningsári]4)

(2) Í skýrslunni skal gera grein fyrir tillögu stjórnar um ráđstöfun hagnađar eđa jöfnun taps á síđasta reikningsári.

(3) [Í hlutafélögum og einkahlutafélögum skal upplýsa um fjölda hluthafa í upphafi og lok reikningsárs. Ţá skal upplýsa um ađ lágmarki tíu stćrstu hluthafa eđa alla ef hluthafar eru fćrri en tíu, og hundrađshluta hlutafjár hvers ţeirra í lok ársins. Viđ útreikning ţennan telst samstćđa einn ađili. Ef atkvćđahlutdeild er mismunandi miđađ viđ fjárhćđ hluta skal ađ lágmarki gerđ grein fyrir atkvćđahlutdeild ţeirra tíu hluthafa sem fara međ stćrstu atkvćđahlutdeild í félaginu í lok ársins. Hafi orđiđ breytingar á atkvćđahlutdeild á reikningsárinu skal ţeirra getiđ sérstaklega. Ţá skal fylgja međ [skilum á ársreikningi]3) skrá yfir nöfn og kennitölur allra hluthafa í stafrófsröđ ásamt upplýsingum um hlutafjáreign hvers ţeirra og hundrađshluta hlutafjár í árslok. Ársreikningaskrá skal gera félögum kleift, viđ rafrćn skil á ársreikningum, ađ nota áđur innsendar upplýsingar til ríkisskattstjóra um hluthafa í félaginu til ađ útbúa ţann lista.]4)

(4) Í samvinnufélögum [---]1) skal upplýsa um fjölda félagsađila í upphafi og lok reikningsárs og fjölda eigenda ađ B-hluta stofnsjóđs ef stofnsjóđur samvinnufélaga er ţannig tvískiptur. Ef atkvćđagildi félagsađila er mismunandi skal ţađ skýrt. [Í sameignarfélögum og samlagsfélögum skal upplýsa um eigendur og eignarhluta ţeirra í upphafi og lok reikningsárs].2)

(5) Í skýrslu stjórnar međ ársreikningi móđurfélags skal veita upplýsingar um samstćđuna í heild.

(6) [Í skýrslu stjórnar opinberra hlutafélaga og hlutafélaga, einkahlutafélaga og samvinnufélaga ţar sem starfa fleiri en 50 starfsmenn ađ jafnađi á ársgrundvelli skal upplýsa um hlutföll kynjanna í stjórn.]3)

[(7) Eigi félag eigin hluti skal gera grein fyrir fjölda ţeirra og nafnverđi. Hafi félagiđ aflađ eđa látiđ af hendi eigin hluti á reikningsárinu skal jafnframt greina frá ástćđu ţess ađ hlutanna var aflađ eđa ţeir látnir af hendi og fjölda og nafnverđi ţeirra hluta sem félagiđ aflađi eđa lét af hendi ásamt upplýsingum um endurgjald hlutanna.

(8) Leiki vafi á rekstrarhćfi skal gera grein fyrir ţví í skýrslu stjórnar.]4)
1)Sbr. a liđ 3. gr. laga nr.171/2007. 2)Sbr. b liđ 3. gr. laga nr.171/2007. 3)Sbr. 11. gr. laga nr. 132/2014.
4)Sbr. 38. gr. laga nr. 73/2016.

66. gr.

(1) [Félög skv. 9. tölul. og c- og d-liđ 11. tölul. 2. gr. ţar sem eignarhald eđa notkun fjármálagerninga skiptir verulegu máli viđ mat á eignum, skuldum, fjárhagsstöđu og hagnađi eđa tapi skulu]2) [til viđbótar upplýsingum skv. 65. gr.]1) gera grein fyrir meginmarkmiđum og stefnu viđ áhćttustýringu, enda geti breytingar á virđi fjármálagerninga haft veruleg áhrif á rekstur og fjárhagsstöđu. Upplýsa skal sérstaklega međ hvađa hćtti mat á einstökum liđum í reikningsskilum, svo sem afleiđusamningum, byggist á slíkri markmiđssetningu í áhćttustýringu og ţeim áhćttuţáttum sem máli geta skipt viđ mat á eignum og skuldum, fjárhagsstöđu og rekstrarafkomu. Gera skal grein fyrir markađsáhćttu, ţ.e. vaxta-, gjaldeyris- og hlutabréfaáhćttu, sem og útlánaáhćttu og lausafjáráhćttu í rekstri félagsins. Enn fremur skal í skýrslu stjórnar fjallađ um, eftir ţví sem viđ á:

 1. vćntanlega ţróun félagsins, ađ međtöldum sérstökum forsendum og óvissuţáttum sem stjórnin hefur lagt til grundvallar í skýrslunni,
 2. sérstaka áhćttu umfram venjulega áhćttu í starfsgrein félagsins, ţ.m.t. viđskiptaleg og fjármálaleg áhćtta sem kann ađ hafa áhrif á félagiđ,
 3. áhrif ytra umhverfis á félagiđ og ráđstafanir sem hindra, draga úr eđa bćta tjón sem ţađ verđur fyrir,
 4. [---]2)
[(2) Í félögum ţar sem rannsókna- og ţróunarstarfsemi skiptir verulegu máli fyrir rekstur félagsins skal gera grein fyrir slíkri starfsemi.

(3) Upplýsa skal um mikilvćgar vísbendingar um ófjárhagslegan árangur, ţ.m.t. upplýsingar um umhverfis- og starfsmannamál og ţekkingarforđa félagsins ef hann skiptir verulegu máli fyrir tekjuöflun í framtíđinni.

(4) Félög skulu upplýsa um tilvist útibúa félagsins erlendis.

(5) Heimilt er ađ upplýsa um ţau atriđi sem kveđiđ er á um í 1.–4. mgr. í skýringum međ ársreikningi í stađ skýrslu stjórnar.]2)

(6) Í skýrslu stjórna félaga skv. 1. tölul. 1. mgr. 1. gr. skal enn fremur gera grein fyrir samanburđi á raunverulegri afkomu félagsins og rekstraráćtlun ţess hafi hún veriđ birt opinberlega ásamt skýringum á helstu frávikum.

1)Sbr. 4. gr. laga nr. 171/2007. 2) Sbr. 39. gr. laga nr. 73/2016

[66. gr. a.
Upplýsingaskylda.

(1) Í skýrslu stjórnar félaga sem fengiđ hafa skráningu fyrir einn eđa fleiri flokka hlutabréfa á skipulegum verđbréfamarkađi skal birta nákvćmar upplýsingar um eftirtalin atriđi:

 1. uppbyggingu hlutafjár, ţar á međal hluti sem ekki eru skráđir á skipulegum verđbréfamarkađi, mismunandi hlutaflokka og réttindi og skyldur tengdar ţeim, sem og hlutfall ţeirra af heildarhlutafé,
 2. allar takmarkanir á framsali hluta, t.d. takmarkanir varđandi hlutafjáreign einstakra ađila eđa ef samţykki félagsins eđa annarra hluthafa ţarf fyrir framsali,
 3. verulega beina eđa óbeina hlutafjáreign, ţar á međal óbeina eign í gegnum önnur félög eđa gagnkvćma hlutafjáreign félaga,
 4. eigendur hluta međ sérstök stjórnunarréttindi og lýsingu á ţeim réttindum,
 5. helstu ákvćđi kaupréttaráćtlana starfsmanna,
 6. allar takmarkanir varđandi atkvćđisrétt, t.d. takmarkanir á atkvćđisrétti hluthafa sem eiga ákveđiđ hlutfall eđa fjölda atkvćđa, frest til ađ nýta atkvćđisrétt eđa ef fjárhagsleg réttindi tengd hlutum eru ekki tengd eignarhaldi ţeirra,
 7. alla samninga milli hluthafa sem félaginu er kunnugt um og geta haft í för međ sér takmarkanir varđandi framsal og/eđa atkvćđisrétt,
 8. reglur varđandi tilnefningar og endurnýjun stjórnarmanna og breytingar á samţykktum félags,
 9. sérstakar heimildir stjórnar, ţar á međal heimildir til ađ gefa út nýja hluti eđa kaupa eigin hluti,
 10. samninga sem félagiđ er ađili ađ og taka gildi, breytast eđa falla úr gildi ef breytingar verđa á stjórnun eđa yfirráđum í félagi í kjölfar yfirtökutilbođs og áhrif ţess á félagiđ, nema um sé ađ rćđa upplýsingar sem haft geta skađleg áhrif á starfsemi félagsins eđa hafa óveruleg áhrif á starfsemi félagsins. Ţćr undantekningar eiga ţó ekki viđ ef um er ađ rćđa upplýsingar sem félagi er skylt ađ birta á grundvelli laga,
 11. samninga félagsins viđ stjórnarmenn eđa starfsmenn um greiđslur eđa bćtur ef ţeir segja upp eđa ef ţeim er sagt upp án gildrar ástćđu eđa ef starfi ţeirra lýkur vegna yfirtökutilbođs.

(2) Stjórn félags sem skráđ hefur einn eđa fleiri hlutabréfaflokka á skipulegum verđbréfamarkađi skal á ađalfundi hvert ár kynna ţau atriđi sem tiltekin eru í 1. mgr.

66. gr. b.
Yfirlýsing stjórnarmanna.

Í félagi skv. [2. tölul.]2) 1. mgr. 1. gr. sem gefiđ hefur út verđbréf sem tekin hafa veriđ til viđskipta á skipulegum verđbréfamarkađi innan Evrópska efnahagssvćđisins skal hver og einn stjórnarmađur undirrita yfirlýsingu ţar sem fram kemur nafn hans og verksviđ innan stjórnar félagsins. Í yfirlýsingunni skal koma fram ađ samkvćmt bestu vitneskju stjórnarmanna sé ársreikningur saminn í samrćmi viđ VIII. kafla og gefi glögga mynd af eignum og skuldum, fjárhagsstöđu og rekstrarafkomu félagsins. Ţá skal koma fram ađ skýrsla stjórnar geymi glöggt yfirlit yfir ţróun og árangur í rekstri félagsins, stöđu ţess og lýsi helstu áhćttu- og óvissuţáttum sem félagiđ stendur frammi fyrir. Sama gildir ţegar um samstćđureikning er ađ rćđa sem móđurfélagiđ semur.]1)

1)Sbr. 5. gr. laga nr.171/2007. 2)Sbr. 40. gr. laga nr. 73/2016.


[66. gr. c.
Góđir stjórnarhćttir.

[(1) Félag skv. [a-liđ 9. tölul. 2. gr. eđa 2. tölul. 1. mgr. 1. gr.]2) skal árlega birta yfirlýsingu um stjórnarhćtti sína í sérstökum kafla í skýrslu stjórnar.

(2) Í yfirlýsingunni skal ađ lágmarki koma fram eftirfarandi:

 1. Tilvísanir í ţćr reglur sem og leiđbeiningar, handbćkur og fleira um stjórnarhćtti sem félagiđ fylgir eđa fylgja ber samkvćmt lögum og upplýsingar um hvar slíkt er ađgengilegt almenningi. Víki félag frá reglum eđa öđru skv. 1. málsl. í heild eđa ađ hluta skal greina frá ţví hver frávikin eru og ástćđu fráviksins.
 2.  Lýsing á helstu ţáttum innra eftirlits og áhćttustýringarkerfa félagsins í tengslum viđ [reikningsskilaferliđ].2)
 3.  Lýsing á samsetningu og starfsemi [fulltrúanefndar, stjórnar, framkvćmdastjórnar og nefnda stjórnar].2)
 4.  [Lýsing á stefnunni um fjölbreytileika í tengslum viđ stjórn, framkvćmdastjórn og eftirlitsstjórn félagsins međ tilliti til ţátta á borđ viđ aldur, kyn eđa menntunarlegan og faglegan bakgrunn, markmiđ stefnunnar, hvernig henni er komiđ til framkvćmda og niđurstöđur skýrslutímabilsins. Ef engri slíkri stefnu er fylgt skal ástćđa ţess tilgreind í skýrslunni.]2)
   
(3) Upplýsingar um móđurfélag skv. 2. mgr. skulu jafnframt birtar í skýrslu stjórnar međ samstćđureikningi auk lýsingar á helstu ţáttum innra eftirlits og áhćttustýringarkerfa samstćđunnar í tengslum viđ samningu samstćđureiknings.]1)

1)Sbr. 1. gr. laga nr. 118/2011. 2)Sbr. 41. gr. laga nr. 73/2016.
 

[66. gr. d.
Ófjárhagsleg upplýsingagjöf.

 

(1) Félag sem fellur undir 9. tölul. og d-liđ 11. tölul. 2. gr. og móđurfélög stórra samstćđna skulu láta fylgja í yfirliti međ skýrslu stjórnar upplýsingar sem nauđsynlegar eru til ađ leggja mat á ţróun, umfang, stöđu og áhrif félagsins í tengslum viđ umhverfis-, félags- og starfsmannamál. Jafnframt skal gera grein fyrir stefnu félagsins í mannréttindamálum og hvernig félagiđ spornar viđ spillingar- og mútumálum. Yfirlitiđ skal enn fremur innihalda eftirfarandi:
 

a.     stutta lýsingu á viđskiptalíkani félagsins,

b.     lýsingu á stefnu félagsins í tengslum viđ mál samkvćmt ţessari grein, ásamt lýsingu á ţví hvađa áreiđanleikakönnunarferli félagiđ framfylgir,

c.     yfirlit yfir árangur af stefnu félagsins í málum samkvćmt ţessari grein,

d.     lýsingu á megináhćttum sem tengjast ţessum málum í rekstri félagsins, ţ.m.t., eftir ţví sem viđ á og í réttu hlutfalli, um viđskiptatengsl ţess, vörur eđa ţjónustu, sem líkleg eru til ađ hafa skađleg áhrif á ţessum sviđum, og hvernig félagiđ tekst á viđ ţá áhćttu og

e.     ófjárhagslega lykilmćlikvarđa sem eru viđeigandi fyrir viđkomandi fyrirtćki.
 

(2) Ef félagiđ hefur ekki stefnu í tengslum viđ eitt eđa fleiri mál samkvćmt ţessari grein skal gera skýra og rökstudda grein fyrir ţví í yfirlitinu.

(3) Í yfirlitinu skv. 1. mgr. skulu einnig, ţar sem viđ á, koma fram frekari skýringar varđandi upphćđir sem greint er frá í ársreikningi.

(4) Ţegar félag sem um rćđir í 1. mgr. gerir samstćđureikning er nćgilegt ađ upplýsingar skv. 1.–2. mgr. nái eingöngu til samstćđunnar.

(5) Dótturfélag er undanţegiđ upplýsingagjöf skv. 1.–3. mgr. ef 4. mgr. á viđ.]1)
 

1)Sbr. 42. gr. laga nr. 73/2016.
 

 

[66. gr. e.
Skýrslur um greiđslur til stjórnvalda.

(1) Félög međ starfsemi í námuiđnađi eđa viđ skógarhögg sem falla undir 9. tölul. og d-liđ 11. tölul. 2. gr. skulu semja og birta skýrslu um greiđslur til stjórnvalda á ársgrundvelli. Ráđherra setur reglugerđ um framkvćmd ţessarar greinar.

(2) Ţessi skylda á ekki viđ um fyrirtćki sem er á innlendum markađi og er dóttur- eđa móđurfélag ef eftirfarandi skilyrđi eru uppfyllt:

 

a.     móđurfélagiđ lýtur íslenskum lögum,

b.     upplýsingar um greiđslur til stjórnvalda sem fyrirtćkiđ innir af hendi eru innifaldar í samstćđuskýrslu um greiđslur til hins opinbera, sem móđurfélagiđ semur, í samrćmi viđ reglugerđ skv. 1. mgr.]1)
 

1)Sbr. 42. gr. laga nr. 73/2016.

Fara efst á síđuna ⇑