Skattalagasafn rÝkisskattstjˇra 29.5.2024 23:48:15

nr. 759/2011 (slˇ­: www.skattalagasafn.is?ann=759.2011.0)
Ξ Valmynd

Reglur

nr. 759/2011, um endurgrei­slu vir­isaukaskatts til undirb˙ningsnefndar

Stofnunar samningsins um allsherjarbann vi­ tilraunum me­ kjarnavopn

 1. gr.
Gildissvi­.

Eftir ßkvŠ­um reglna ■essara getur undirb˙ningsnefnd Stofnunar samningsins um allsherjarbann vi­ tilraunum me­ kjarnavopn, hÚr ß eftir nefnd „undirb˙ningsnefndin“, fengi­ endurgreiddan ■ann vir­isaukaskatt sem h˙n hefur greitt hÚr ß landi vegna kaupa ß v÷rum og ■jˇnustu Ý ■ßgu starfsemi sinnar.
 

2. gr.
Endurgrei­slutÝmabil o.fl.

(1) Endurgrei­slutÝmabil samkvŠmt reglum ■essum er sex mßnu­ir, frß jan˙ar til og me­ j˙nÝ og frß j˙lÝ til og me­ desember.

(2) FjßrhŠ­ vir­isaukaskatts sem sˇtt er um endurgrei­slu ß hverju sinni skal nema a.m.k. 30.300 kr.*1)

(3) Undirb˙ningsnefndin getur fengi­ heimild hjß rÝkisskattstjˇra til a­ nota almennar reglur um uppgj÷rstÝmabil vir­isaukaskatts nßi endurgrei­slufjßrhŠ­ 200.000 kr. ß tÝmabilinu.

*1)FjßrhŠ­in breytist 1. jan˙ar ßr hvert Ý samrŠmi vi­ byggingarvÝsit÷lu. Frß 1. jan˙ar 2022 er h˙n 48.100 kr.

3. gr.

Umsˇkn um endurgrei­slu, Ý ■vÝ formi sem rÝkisskattstjˇri ßkve­ur, skal hafa borist rÝkisskattstjˇra Ý sÝ­asta lagi sex mßnu­um eftir lok ■ess endurgrei­slutÝmabils sem umsˇknin tekur til. Me­ umsˇkn skal fylgja frumrit s÷lureikninga e­a grei­sluskjala ˙r tolli ■ar sem kemur fram sß vir­isaukaskattur sem stofnunin hefur greitt. Ůessi skj÷l skulu endursend undirb˙ningsnefndinni a­ lokinni afgrei­slu. 

4. gr.
Afgrei­sla ß umsˇknum.

(1) RÝkisskattstjˇri afgrei­ir bei­nir um endurgrei­slu samkvŠmt reglum ■essum. Hann skal rannsaka endurgrei­slubei­ni og getur hann Ý ■vÝ sambandi krafi­ undirb˙ningsnefndina og ■ß sem selt hafa henni v÷rur ■Šr og ■jˇnustu sem umsˇkn var­ar nßnari skřringa ß vi­skiptunum. RÝkisskattstjˇri skal tilkynna Fjßrsřslu rÝkisins um sam■ykki sitt til endurgrei­slu og sÚr Fjßrsřslan um endurgrei­sluna.

(2) Umsˇknir sem berast innan skilafrests og me­ rÚttum fylgig÷gnum skulu afgreiddar eigi sÝ­ar en einum mßnu­i og fimm d÷gum eftir lok endurgrei­slutÝmabils. Endurgrei­slubei­nir sem berast eftir lok skilafrests skulu afgreiddar me­ bei­num nŠsta endurgrei­slutÝmabils.
 

5. gr.
Gildistaka.

Reglur ■essar, sem settar eru vegna skuldbindingar Ýslenska rÝkisins samkvŠmt 11. gr. samkomulags milli rÝkisstjˇrnar lř­veldisins ═slands og undirb˙ningsnefndar Stofnunar samningsins um allsherjarbann vi­ tilraunum me­ kjarnavopn um stjˇrn starfsemi, me­al annars starfsemi eftir vottfestingu, sem tengist al■jˇ­legum v÷ktunarvirkjum vi­vÝkjandi samningnum um allsherjarbann vi­ tilraunum me­ kjarnavopn, taka ■egar gildi. 
 

Brß­abirg­aßkvŠ­i.

     Ůrßtt fyrir ßkvŠ­i 1. mßlsl. 3. gr. reglna ■essara er endurgrei­sla vir­isaukaskatts heimil frß gildist÷ku samkomulagsins ■ann 26. jan˙ar 2006.
 

Fara efst ß sÝ­una ⇑