Skattalagasafn ríkisskattstjóra 21.5.2024 17:28:44

nr. 55/2000, kafli 9 (slóđ: www.skattalagasafn.is?ann=55.2000.9)
Ξ Valmynd

VIĐAUKI I

Yfirlit um breytingu á hreinni eign til greiđslu lífeyris.

 1. Iđgjöld

1.1 Iđgjöld sjóđfélaga
1.2. Iđgjöld launagreiđenda
1.3. Réttindaflutningur og endurgreiđslur
1.4 Sérstök aukaframlög
Iđgjöld
 

 1. Lífeyrir

2.1 Lífeyrir
2.2 Umsjónarnefnd eftirlauna
2.3 Annar beinn kostnađur vegna örorkulífeyris
2.4 Tryggingakostnađur
Lífeyrir

 1. Fjárfestingartekjur

3.1 Tekjur frá samstćđufélögum
3.2 Tekjur frá hlutdeildarfélögum
3.3 Tekjur af eignarhlutum
3.4 Tekjur af húseignum og lóđum
3.5 Vaxtatekjur og gengismunur
3.6 Tekjur vegna matsbreytinga á fjárfestingum
3.7 Hagnađur af sölu fjárfestinga
3.8 Breytingar á niđurfćrslu
3.9 Ađrar fjárfestingartekjur
[---]1)
Fjárfestingartekjur

             1)Sbr. 9. gr. reglna nr. 765/2002.

 1. Fjárfestingargjöld

4.1 Skrifstofu- og stjórnunarkostnađur
4.2 Vaxtagjöld
4.3 Gjöld vegna matsbreytinga á fjárfestingum
4.4 Tap af sölu fjárfestinga
4.5 Önnur fjárfestingargjöld
Fjárfestingargjöld

 1. Rekstrarkostnađur

5.1 Skrifstofu- og stjórnunarkostnađur
5.2 Annar rekstrarkostnađur
Rekstrarkostnađur

 1. Ađrar tekjur
   
 2. Önnur gjöld
 3. Hćkkun á hreinni eign fyrir óreglulega liđi og matsbreytingar
 4. Óreglulegar tekjur og gjöld

9.1 Óreglulegar tekjur
9.2 Óregluleg gjöld
Óreglulegar tekjur - gjöld

 1. Matsbreytingar
 2. Hćkkun á hreinni eign á árinu
 3. Hrein eign frá fyrra ári
 4. Hrein eign í árslok til greiđslu lífeyris


EFNAHAGSREIKNINGUR

EIGNIR

 1. Óefnislegar eignir
 2. Fjárfestingar

2.1 Húseignir og lóđir
2.2 Samstćđu- og hlutdeildarfélög
2.2.1 Hlutir í samstćđufélögum
2.2.2 Lán til samstćđufélaga
2.2.3 Hlutir í hlutdeildarfélögum
2.2.4 Lán til hlutdeildarfélaga


2.3 Ađrar fjárfestingar
2.3.1 Verđbréf međ breytilegum tekjum
2.3.2 Verđbréf međ föstum tekjum
2.3.3 Veđlán
2.3.4 Önnur útlán
2.3.5 Bankainnistćđur
2.3.6 Ađrar fjárfestingar

 1. Kröfur

3.1 Kröfur á samstćđu- og hlutdeildarfélög
3.2 Kröfur á launagreiđendur
3.3 Ađrar kröfur
 

 1. Ađrar eignir

4.1 Rekstrarfjármunir og ađrar efnislegar eignir
4.2 Sjóđur og veltiinnlán
4.3 Ađrar eignir
 

 1. Fyrirframgreiddur kostnađur og áfallnar tekjur

                                                                      Eignir samtals


SKULDIR

 1. Skuldbindingar
   
 2. Viđskiptaskuldir

7.1 Skuldir viđ samstćđu- og hlutdeildarfélög
7.2 Skuldir viđ lánastofnanir
7.3 Skuldabréfalán
7.4 Ađrar skuldir
 

 1. Áfallinn kostnađur og fyrirfram innheimtar tekjur

                                                                      Skuldir samtals

HREIN EIGN TIL GREIĐSLU LÍFEYRIS


SJÓĐSTREYMI

 1. Inngreiđslur

1.1 Iđgjöld
1.2 Fjárfestingartekjur
1.3 Ađrar tekjur
1.4 Afborganir verđbréfa
1.5 Seld verđbréf međ breytilegum tekjum
1.6 Seld verđbréf međ föstum tekjum
1.7 Lćkkun á bankainnstćđum
1.8 Seldar ađrar fjárfestingar
1.9 Ađrar inngreiđslur
 

 1. Útgreiđslur

2.1 Lífeyrir
2.2 Fjárfestingargjöld
2.3 Rekstrarkostnađur án afskrifta
2.4 Önnur gjöld
2.5 Ađrar útgreiđslur

 1. Ráđstöfunarfé til kaupa á verđbréfum og annarri fjárfestingu ( 1. - 2. )
 1. Kaup á verđbréfum og önnur fjárfesting

4.1 Kaup á verđbréfum međ breytilegum tekjum
4.2 Kaup á verđbréfum međ föstum tekjum
4.3 Ný veđlán og útlán
4.4 Hćkkun á bankainnstćđum
4.5 Ađrar fjárfestingar, sbr. ţó liđ 4.6
4.6 Húseignir og lóđir
4.7 Samstćđu- og hlutdeildarfélög
 

 1. Hćkkun á sjóđi og veltiinnlánum ( 3. – 4. )
 2. Sjóđur og veltiinnlán í ársbyrjun
 3. Sjóđur og veltiinnlán í árslok


VIĐAUKI II

Skilgreining á hugtökum í sjóđstreymisyfirliti sbr. 4. gr. reglnanna

     Eftirfarandi skilgreiningar eru til leiđbeiningar viđ samningu sjóđstreymis samkvćmt 4. mgr. 4. gr. reglnanna, sbr. ennfremur sjóđstreymisyfirlit í viđauka I. Tilvísun til einstakra sjóđstreymisliđa miđast viđ ţá liđi sem fram koma á yfirliti um sjóđstreymi, sbr. viđauka I.
1. Sjóđur og veltiinnlán.
     Sjóđur og veltiinnlán, sbr. liđi 6 og 7, er samheiti fyrir seđla og mynt og veltiinnlán í bönkum og sparisjóđum. Međ veltiinnlánum í bönkum og sparisjóđum er átt viđ innstćđur á tékkareikningum og ađrar innstćđur hjá fjármálastofnunum, sem ekki eru háđar takmörkunum á notkun, svo og bankainnstćđur, sem bundnar eru til ţriggja mánađa eđa skemmri tíma.
2. Inngreiđslur.
     Liđir 1.1 - 1.3 sýna innborganir í sjóđ og veltiinnlán, sem stafa frá einstökum liđum á yfirliti um breytingu á hreinni eign til greiđslu lífeyris.
     Liđir 1.4 - 1.9 sýna innborganir í sjóđ og veltiinnlán, sem stafa frá einstökum liđum efnahagsreiknings. Liđur 1.7 sýnir ţó eingöngu nettó lćkkun. Miđa skal viđ ađ afborganir í íslenskum krónum međ verđbótum og afborganir í erlendum gjaldmiđli á gengi greiđsludags teljist međ efnahagsliđum en verđbćtur og gengisbreytingar ađ öđru leyti teljist međ tekju- og gjaldaliđum.
3. Útgreiđslur.
     Liđir 2.1 - 2.4 sýna útborganir úr sjóđi og veltiinnlánum, sem ráđstafađ er vegna einstakra liđa á yfirliti um breytingu á hreinni eign til greiđslu lífeyris.
     Liđur 2.5 sýnir útborganir úr sjóđi og veltiinnlánum, sem ráđstafađ er vegna einstakra liđa efnahagsreiknings, annarra en fjárfestinga sbr. 2. töluliđ efnahagsreiknings.
4. Kaup á verđbréfum og önnur fjárfesting.
     Liđir 4.1 – 4.6 sýna útborganir úr sjóđi og veltiinnlánum, sem ráđstafađ er til kaupa á verđbréfum og til annarrar fjárfestingar sem tilfćrđ er undir töluliđ 2 í efnahagsreikningi. Liđur 4.4 sýnir ţó eingöngu nettó hćkkun.
 

VIĐAUKI III

Skilgreiningar á kennitölum sbr. 49. gr. reglnanna.

     Eftirfarandi skilgreiningar eru til leiđbeiningar viđ gerđ kennitalna samkvćmt 49. gr. reglnanna. Tilvísun til einstakra tekju- og gjaldaliđa miđast viđ ţá liđi sem fram koma á yfirliti um breytingu á hreinni eign til greiđslu lífeyris sbr. viđauka I.


1. Hrein raunávöxtun.

[Hjá lífeyrissjóđum sem reikna daglegt gengi eigna er raunávöxtun reiknuđ samkvćmt eftirfarandi formúlu:

r = ( 1 + i ) - 1
( 1 + j )

ţar sem r táknar hreina raunávöxtun; i táknar breytingu á gengi sjóđsins á árinu og j táknar hćkkun vísitölu á árinu.

Hjá lífeyrissjóđum sem reikna ekki daglegt gengi eigna er hrein raunávöxtun reiknuđ samkvćmt eftirfarandi formúlu:

 

r = ( 1 + i ) - 1
( 1 + j )

ţar sem r táknar hreina raunávöxtun; i táknar ávöxtun eigna sbr. sérstaka formúlu hér á eftir og j táknar hćkkun vísitölu á árinu. Formúla fyrir ávöxtun eigna er eftirfarandi:

 

i = __2 ( F - K )__
( A + B - (F - K))


ţar sem F táknar fjárfestingartekjur, sbr. liđ 3 ađ frádregnum fjárfestingargjöldum, sbr. liđ 4; K táknar rekstrarkostnađ, sbr. liđ 5, ađ viđbćttum gjöldum, sbr. liđ 7, en ađ frádregnum tekjum, sbr. liđ 6; A táknar hreina eign til greiđslu lífeyris í ársbyrjun, sbr. liđ 12, og B táknar hreina eign til greiđslu lífeyris í árslok, sbr. liđ 13 á yfirliti um breytingu á hreinni eign til greiđslu lífeyris.]1)
1)Sbr. 10. gr. reglna nr. 765/2002.


     2. Međaltal hreinnar raunávöxtunar síđustu 5 ára.
     Međaltal hreinnar raunávöxtunar síđustu 5 ára (r5) sbr. eftirfarandi:

     3. Hlutfallsleg skipting annarra fjárfestinga.
     Heildarfjárhćđ annarra fjárfestinga, sbr. liđ 2.3 í efnahagsreikningi, skipt hlutfallslega niđur á skráđ og óskráđ verđbréf međ breytilegum tekjum, skráđ og óskráđ verđbréf međ föstum tekjum, veđlán og annađ.

     4. Hlutfallsleg skipting annarra fjárfestinga eftir gjaldmiđlum.
     Heildarfjárhćđ annarra fjárfestinga, sbr. liđ 2.3 í efnahagsreikningi, skipt hlutfallslega niđur á eignir í íslenskum krónum annars vegar og eignir í erlendum gjaldmiđlum samtals hins vegar.

     5. Fjöldi sjóđfélaga.
     Međaltal fjölda sjóđfélaga sem greiddi iđgjald á reikningsárinu.

     6. Fjöldi lífeyrisţega.
     Međaltal fjölda lífeyrisţega sem fékk greiddan lífeyri á reikningsárinu.

     7. Hlutfallsleg skipting lífeyris.
     Heildarfjárhćđ lífeyris, sbr. liđ 2 á yfirliti um breytingu á hreinni eign til greiđslu lífeyris, skipt hlutfallslega niđur á eftirlaun, örorkulífeyri, makalífeyri og barnalífeyri.

     8. Eignir umfram heildarskuldbindingar %.
     Endurmetin hrein eign til greiđslu lífeyris ásamt núvirđi framtíđariđgjalda, sbr. 39. gr. umfram heildarskuldbindingar í hlutfalli af heildarskuldbindingum.

     9. Eignir umfram áfallnar skuldbindingar %.
     Endurmetin hrein eign til greiđslu lífeyris ásamt núvirđi framtíđariđgjalda, sbr. 39. gr. umfram áfallnar skuldbindingar í hlutfalli af áföllnum skuldbindingum.
 

Fara efst á síđuna ⇑