Skattalagasafn ríkisskattstjóra 21.5.2024 16:53:30

nr. 414/2001, kafli 1 (slóđ: www.skattalagasafn.is?ann=414.2001.1)
Ξ Valmynd

I. KAFLI
Flokkun og greining í bókhaldi og reikningsskilum sveitarfélaga.
1. gr.
Málaflokkar.

(1) Samkvćmt 60. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 45/1998 skal skipta starfsemi sveitarfélaga ţannig:

  1. Sveitarsjóđur, ţ.e. ađalsjóđur sveitarfélags auk annarra sjóđa og stofnana er sinna starfsemi sem ađ hluta eđa öllu leyti er fjármögnuđ af skatttekjum,
  2. stofnanir sveitarfélaga, fyrirtćki og ađrar rekstrareiningar sem ađ hálfu eđa meiri hluta eru í eigu sveitarfélaga og eru reknar sem fjárhagslega sjálfstćđar einingar.

(2) Meginreglan er sú ađ í a-hluta flokkist ţćr rekstrareiningar sveitarfélaga sem fjármagnađar eru ađ hluta eđa öllu leyti međ skatttekjum, en í b-hluta flokkist ţćr rekstrareiningar (ţjónustueiningar) sem reknar eru sem fjárhagslega sjálfstćđar einingar og hafa lagaheimild til ađ innheimta ţjónustugjöld til ţess ađ standa ađ fullu undir útgjöldum sínum. Í undantekningartilvikum getur veriđ rétt ađ fćra rekstrareiningar milli b- og a-hluta ţegar um óverulega starfsemi og litla fjárbindingu í rekstrareiningunni er ađ rćđa. Ţrátt fyrir innheimtu ţjónustugjalda á móti útgjöldum viđ rekstur leikskóla skal ţó nćr undantekningalaust fćra rekstrareiningar leikskóla undir ađalsjóđ sveitarfélags í a-hluta.

(3) Eftirfarandi greining á verkefnum sveitarfélaga í málaflokka er sú flokkun, sem sveitarfélög skulu fylgja í reikningsskilum sínum. Sveitarfélög eru ekki bundin af ţeim númeralykli sem hér er tilgreindur en félagsmálaráđuneytiđ og ađrir opinberir ađilar munu nota hann í úrvinnslu sinni á reikningsskilum sveitarfélaga:
A – Sveitarsjóđur:

Ađalsjóđur:
00      Skatttekjur
02      Félagsţjónusta
03      Heilbrigđismál
04      Frćđslu- og uppeldismál
05      Menningarmál
06      Ćskulýđs- og íţróttamál
07      Brunamál og almannavarnir
08      Hreinlćtismál
09      Skipulags- og byggingarmál
10      Umferđar- og samgöngumál
11      Umhverfismál
13      Atvinnumál
[20     Framlög til B-hluta fyrirtćkja]1)
21      Sameiginlegur kostnađur
[22     Breyting lífeyrisskuldbindinga]2)
[27     Óvenjulegir liđir]1)
[28     Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld]1)
29      Efnahagsreikningur ađalsjóđs
Ađrir sjóđir og stofnanir:
31      Eignasjóđur – rekstur
32      Eignasjóđur – efnahagur
33      Ţjónustustöđ (áhaldahús og vélamiđstöđ) – rekstur
34      Ţjónustustöđ – efnahagur
35      Vélamiđstöđ – rekstur
36      Vélamiđstöđ – efnahagur
37      Trésmiđja – rekstur
38      Trésmiđja – efnahagur
39      Innkaupastofnun – rekstur
40      Innkaupastofnun – efnahagur
o.fl. ţ.h.

B – Fyrirtćki sveitarfélaga:

Hafnarsjóđur
Vatnsveita
Rafveita
Hitaveita
Fráveita
Sorphirđa og sorpeyđing
Íbúđarhúsnćđi – leiguhúsnćđi

     Félagslegt íbúđarhúsnćđi
     Annađ íbúđarhúsnćđi
Dvalar- og hjúkrunarheimili
Almenningssamgöngur
Bílastćđasjóđur
Malbikunarstöđ

o.fl. ţ.h.

(4) Til b-hluta fyrirtćkja eđa stofnana sveitarfélags teljast einnig byggđasamlög og ađrar ţćr stofnanir sem viđkomandi sveitarfélag á ađ hálfu eđa meiri hluta eđa er ađ hálfu eđa meiri hluta á ábyrgđ ţess.

(5) [Um samantekin reikningsskil a og b hluta sveitarfélaga vísast til laga um ársreikninga, nr. 144/1994*1), međ síđari breytingum, og reglugerđar, nr. 696/1996, um framsetningu og innihald ársreikninga og samstćđureikninga]3).

1)Sbr. 1. gr. augl. nr. 803/2002.   2)Sbr. a liđ 1. gr. augl. nr. 945/2004.   3)Sbr. b liđ 1. gr. augl. nr. 945/2004.   *1)lög nr. 3/2006.

2. gr.
Rekstrareiningar.

     Eftirfarandi greining á verkefnum sveitarfélaga í rekstrareiningar (deildir) er sú (lágmarks) flokkun sem sveitarfélög skulu hafa í bókhaldi og reikningsskilum sínum. Sveitarfélög eru ekki bundin af ţeim númeralykli sem hér er tilgreindur en félagsmálaráđuneytiđ og ađrir opinberir ađilar munu nota hann í úrvinnslu sinni á reikningsskilum sveitarfélaga:

00 Skatttekjur
     0 Skattar
          01 Útsvör
          06 Fasteignaskattur
     1 Framlög úr Jöfnunarsjóđi sveitarfélaga
     3 Ađrar tekjur međ skattaígildi

          33 Framleiđslugjald
          35 Lóđarleiga
02 Félagsţjónusta
     0 Sameiginlegir liđir
     1 Félagsleg ađstođ

          11 Fjárhagsađstođ
          15 Félagsleg heimaţjónusta
          16 Niđurgreiđsla dvalargjalda
          17 Niđurgreiđsla húsaleigu
          18 Húsaleigubćtur
          19 Önnur félagsleg hjálp
     3 Ţjónusta viđ börn og unglinga
     4 Ţjónusta viđ aldrađa

          [02-41 Framlag til dvalar- og hjúkrunarheimila
          02-42 Heimaţjónusta
          02-43 Tómstundastarf
          02-49 Annađ]3)
     5 Ţjónusta viđ fatlađa
          [05-51 Liđveisla
          02-52 Heimaţjónusta
          02-53 Ferđaţjónusta
          02-59 Annađ]3)
     6 Ýmis félagsţjónusta
          [02-61 Áfengis- og vímuvarnir
          02-69 Annađ]3)
     7 Ýmis lögbundin framlög
          73 Bjargráđasjóđur
          74 Orlofssjóđur húsmćđra
          75 Varasjóđur viđbótarlána
     8 Ýmsir styrkir og framlög
03 Heilbrigđismál
     2 Heilsuvernd
          03-21 Heilsuverndarstöđvar
          03-22 Heilbrigđiseftirlit
          03-29 Annađ]4)
04 Frćđslu- og uppeldismál
     0 Sameiginlegir liđir
          01 Skólaskrifstofa
          09 Ađrir sameiginlegir liđir
     1 Leikskólar og dagvistun
          10 Sameiginlegir liđir
          11 Leikskólar
          11.01 Leikskóli 1
          11.02 Leikskóli 2
          11.03 Leikskóli 3
          11.04 Leikskóli 4 o.s.frv.
          16 Framlög til rekstrar leikskóla annarra
          17 Dagvistun í heimahúsum
          18 Gćsluvellir
          19 Annar leikskóla- og dagvistunarkostnađur
     2 Grunnskólar
          20 Sameiginlegir liđir
          21 Grunnskólar
          21.01 Grunnskóli 1
          21.02 Grunnskóli 2
          21.03 Grunnskóli 3
          21.04 Grunnskóli 4 o.s.frv.
          28 Vistun utan skólatíma
          29 Annar grunnskólakostnađur
     4 Framhaldsskólar
          [04-58 Styrkir til kennara]5)
     5 Önnur frćđslustarfsemi
          51 Tónlistarskóli
          51.01 Tónlistarskóli 1
          51.02 Tónlistarskóli 2
          51.03 Tónlistarskóli 3 o.s.frv.
          52 Umferđarskólinn „Ungir vegfarendur"
          59 Ađrir skólar og frćđslustarfsemi
     8 Ýmsir styrkir og framlög
05 Menningarmál
     0 Sameiginlegir liđir
     2 Bókasöfn
     3 Önnur söfn
     4 Byggđasaga
     5 Listir
     6 Menningarhús - félagsheimili
     7 Hátíđahöld
     8 Ýmsir styrkir og framlög
06 Ćskulýđs- og íţróttamál
     0 Sameiginlegir liđir
     1 Leikvellir
     2 Ćskulýđsmál
          [06-26 Sumarnámskeiđ]6)
          27 Vinnuskóli
          29 Önnur ćskulýđsmál
     3 Félagsmiđstöđvar
     5 Íţróttahús og sundlaugar

          51 Íţróttahús
          51.01 Íţróttahús 1
          51.02 Íţróttahús 2
          51.03 Íţróttahús 3 o.s.frv.
          55 Sundlaugar
          55.01 Sundlaug 1
          55.02 Sundlaug 2
          55.03 Sundlaug 3 o.s.frv.
          59 Önnur íţróttamannvirki
     6 Íţróttasvćđi
     8 Styrkir til ćskulýđs- og íţróttamála

07 Brunamál og almannavarnir
     0 Sameiginlegir liđir
     2 Brunavarnir
     4 Almannavarnir og öryggismál
          40 Sameiginlegir liđir
          42 Náttúruhamfarir
          43 Snjóflóđavarnir - skriđufallavarnir
          44 Sjóflóđavarnir - sjóvarnagarđar
          45 Jarđskjálftavarnir
     8 Ýmsir styrkir og framlög
08 Hreinlćtismál
     0 Sameiginlegir liđir
     1 Heilbrigđiseftirlit
     2 Sorphreinsun og sorpeyđing
          21 Sorphreinsun og gámastöđvar
          23 Sorpeyđing - urđunarstađir
     5 Meindýraeyđing og dýraeftirlit
          51 Meindýraeyđing
          57 Eftirlit međ hunda- og kattahaldi
     8 Ýmsir styrkir og framlög
09 Skipulags- og byggingarmál
     0 Sameiginlegir liđir
     1 Mćlingar, skráning og kortagerđ
     2 Skipulagsmál

          20 Sameiginlegir liđir
          22 Ađalskipulag
          23 Deiliskipulag
          24 Svćđisskipulag
          29 Annar skipulagskostnađur
     5 Byggingareftirlit
     [7 Lóđir og lendur]1)
     8 Ýmsir styrkir og framlög

10 Umferđar- og samgöngumál
     0 Sameiginlegir liđir
     [---]1)
     3 Viđhald og rekstur gatnakerfis
     4 Gangbrautir, hjólreiđastígar og reiđvegir
     5 Umferđaröryggismál
          [10-51 Götulýsing
          10-59 Annađ]7)
     6 Snjómokstur og hálkuvarnir
     7 Samgöngumál
     8 Ýmsir styrkir og framlög
     [20 Framlög til B-hluta fyrirtćkja
     Framlög skulu sundurliđuđ niđur á hvert fyrirtćki sveitarfélags]1)
11 Umhverfismál
     0 Sameiginlegir liđir
     2 Almenningsgarđar
     3 Útivistarsvćđi

          [11-31 Skógrćktarsvćđi
          11-39 Annađ]8)
     4 Opin svćđi
     5 Umhverfi gatna og torg
     6 Skreytingar
     7 Minka- og refaeyđing
     8 Ýmsir styrkir og framlög

13 Atvinnumál
     0 Sameiginlegir liđir
     2 Landbúnađur
     4 Iđnađur
     5 Fiskeldi og útgerđ
     6 Ferđamál
     8 Ýmsir styrkir og framlög

[20 Framlög til B-hluta fyrirtćkja
     Framlög skulu sundurliđuđ niđur á hvert fyrirtćki sveitarfélags]1)
          [20-41 Félagslegt íbúđarhúsnćđi
          20-49 Annađ íbúđarhúsnćđi]9)
21 Sameiginlegur kostnađur
     0 Međferđ sveitarstjórnarmála
          01 Sveitarstjórn
          07 Endurskođun
     1 Kosningar
          11 Sveitarstjórnarkosningar
          15 Alţingis- og forsetakosningar
          19 Ađrar atkvćđagreiđslur
     2 Sameining sveitarfélaga
     [3 Ónotađar eignir]1)
     4 Skrifstofur sveitarfélagsins
     5 Risna, móttökur og kynningarmál
     6 Starfsmannakostnađur
     7 Samstarf sveitarfélaga
     8 Ýmsir styrkir og framlög

[22 Breyting lífeyrisskuldbindinga]2)
27 Óvenjulegir liđir
28 Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld

     0 Fjármunatekjur
          01 Vaxta- og verđbótatekjur af veltufjármunum
          02 Tekjur af eignarhlutum
          03 Vaxta- og verđbótatekjur af langtímakröfum
          28-04 Gengismunur
               28-14 Gengismunur
               28-15 Fjármagnskostnađur]10)
     1 Fjármagnsgjöld
          11 Vaxta- og verđbótagjöld af skammtímaskuldum
          13 Vaxta- og verđbótagjöld af langtímaskuldum
     [---]1)
29 Efnahagsreikningur
     Sundurliđun efnahagsreiknings fer eftir ákvćđum laga um ársreikninga, nr. 144/1994*1) og reglugerđ um framsetningu og innihald ársreikninga og samstćđureikninga, nr. 696/1996. Sveitarfélög skulu haga sundurliđun efnahagsreiknings međ neđangreindum hćtti og skal hún ná til ađalsjóđs sveitarfélaga og sjálfstćđra rekstrareininga í a-hluta:
Eignir
     Fastafjármunir
          Varanlegir rekstrarfjármunir
               Fasteignir, lóđir og fasteignaréttindi
               Vélar og tćki
               Veitukerfi
          Áhćttufjármunir og langtímakröfur
               Eignarhlutar í byggđasamlögum
               Eignarhlutar í tengdum félögum
               Eignarhlutar í hlutdeildarfélögum
               Eignarhlutar í öđrum félögum
               Verđbréf
               Langtímakröfur á fyrirtćki sveitarfélagsins
               Annađ
     Veltufjármunir
          Vörubirgđir
          Skammtímakröfur
               Óinnheimtar tekjur
               Skammtímakröfur á fyrirtćki sveitarfélagsins
               Ađrar skammtímakröfur
          Verđbréf
          Handbćrt fé
Skuldir og eigiđ fé
     Eigiđ fé
          Skuldbindingar
               Lífeyrisskuldbindingar
               Ađrar skuldbindingar
          Skuldir
               Langtímaskuldir
                    Skuldabréfalán
                    Skuldir viđ lánastofnanir
                    Skuldir viđ tengd félög
                    Skuldir viđ hlutdeildarfélög
               Skammtímaskuldir
                    Samţykktir víxlar og skuldabréfalán
                    Skuldir viđ lánastofnanir
                    Viđskiptaskuldir
                    Skuldir viđ tengd félög
                    Skuldir viđ hlutdeildarfélög
                    Nćsta árs afborgun af langtímalánum
                    Ađrar skammtímaskuldir
                    Fyrirframinnborganir
31 Eignasjóđur
     Sú meginregla gildir ađ fasteignir sveitarfélags eru fćrđar í sjálfstćđa rekstrareiningu innan a-hluta sveitarfélagsins og er ţessum eignasjóđi ćtlađ ađ sjá um rekstur, nýbyggingar, kaup eđa sölu eigna í umbođi sveitarstjórnar. Eignasjóđur leigir síđan út fasteignir til rekstrareininga sveitarfélagsins samkvćmt ţörfum viđkomandi rekstrareininga og innheimtir svokallađa innri leigu í samrćmi viđ raunverulegan kostnađ sem viđkomandi fjárfesting ber međ sér. Markmiđiđ međ eignasjóđum er ađ gera rekstrarkostnađ fasteigna sýnilegri og ađ sérhver rekstrareining beri ţann raunkostnađ sem henni ber.
     Gerđ er krafa um eftirfarandi sundurliđun í reikningsskilum eignasjóđs:
     1 Skólahúsnćđi
     2 Íţróttamannvirki
     3 Ađrar ţjónustubyggingar
     4 Jarđeignir
     5 Ađrar fasteignir
     7 Áhöld og tćki
     8 Sameiginlegir liđir
     9 Fjármagnsliđir

     Sundurliđun efnahagsreiknings eignasjóđs (málaflokkur 32) er eins og sundurliđun efnahagsreiknings ađalsjóđs (málaflokkur 29).
33 Ţjónustustöđ (áhaldahús – vélamiđstöđ)
35 Vélamiđstöđ

     Sú meginregla gildir ađ áhaldahús og vélamiđstöđ skal reka sem sjálfstćđar rekstrareiningar undir a-hluta sveitarfélagsins. Innri ţjónustureikningar eru síđan gerđir vegna ţjónustu og vinnu sem innt er af hendi fyrir ađrar rekstrareiningar sveitarfélagsins. Heimilt er ađ fćra áhaldahús og vélamiđstöđ sem sjálfstćđar, ađskildar rekstrareiningar.
     Gerđ er krafa um eftirfarandi sundurliđun í reikningsskilum sveitarfélaga vegna áhaldahúss og vélamiđstöđvar.

     2 Rekstur áhaldahúss/vélamiđstöđvar
     3 Vélar
     5 Bifreiđar
     6 Annar rekstrarkostnađur
     8 Sameiginlegir liđir
     9 Fjármagnsliđir

     Sundurliđun efnahagsreiknings ţjónustustöđvar (málaflokkur 34) eđa áhaldahúss og vélamiđstöđvar er eins og sundurliđun efnahagsreiknings ađalsjóđs (málaflokkur 29).
Ađrar rekstrareiningar sveitarsjóđs (a-hluti)
     Flokkun og greining í reikningsskilum annarra rekstrareininga í a-hluta sveitarfélaga skal vera samkvćmt ákvćđum í lögum um ársreikninga, nr. 144/1994*1), og reglugerđ um framsetningu og innihald ársreikninga og samstćđureikninga, nr. 696/1996.

1)Sbr. 2. gr. augl. nr. 803/2002.   2)Sbr.a liđ 2. gr. augl. nr. 945/2004.   3)Sbr. b liđ 2. gr. augl. nr. 945/2004.   4)Sbr. c liđ 2. gr. augl. nr.945/2004.   5)Sbr. d liđ 2. gr. augl. nr. 945/2004.   6)Sbr. e liđ 2. gr. augl. nr. 945/20047)Sbr. f liđ 2. gr. augl. nr. 945/2002.   8)Sbr. g liđ 2. gr. augl. nr. 945/2004.   9)Sbr. h liđ 2. gr. augl. nr. 945/2002.   10)Sbr. i liđ 2. gr. augl. nr. 945/2004.   *1)lög 3/2006.

3. gr.
Tegundagreining í sveitarsjóđi, a-hluta sveitarfélaga.

     [Sú lágmarkstegund sem sveitarfélög skulu nota í bókhaldi og reikningsskilum sínum er skipt í eftirfarandi átta höfuđtegundir:

  1. Tekjur
  2. Laun og launatengd gjöld
  3. Breyting lífeyrisskuldbindinga
  4. Annar rekstrarkostnađur
  5. Afskriftir
  6. Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld
  7. Annađ

     Eftirfarandi höfuđtegundum skal síđan ađ lágmarki skipt niđur í nokkrar undirtegundir, sbr. neđangreinda liđi. Auk ţess skulu sveitarfélög geta leitt fram međ auđveldum hćtti upplýsingar um viđskipti (innri tekjur og gjöld) milli einstakra rekstrareininga innan a-hluta, sveitarsjóđs. Sveitarfélög eru ekki bundin af ţeim númeralykli sem hér er tilgreindur en ráđuneytiđ og ađrir opinberir ađilar munu nota hann í úrvinnslu sinni á reikningsskilum sveitarfélaga:

Einstakar höfuđtegundir og undirtegundir
0 Tekjur

     Á tegundagreininguna fćrast allar tekjur sveitarfélagsins. Lágmarkskrafa um greiningu á undirtegundir er eftirfarandi:
     00 Skatttekjur
     01 Framlög Jöfnunarsjóđs sveitarfélaga
     02 Ţjónustutekjur
     03 Eignartekjur
     04 Tekjur međ skattaígildi
     05 Vörur og ţjónusta til eigin nota (milliviđskipti rekstrareininga)
     06 Endurgreiđslur og tilfćrslur
          061 Endurgreiđslur annarra sveitarfélaga
          062 Endurgreiđslur og tilfćrslur ríkissjóđs
          063 Ađrar endurgreiđslur
     07 Ađrar tekjur
1 Laun og launatengd gjöld
     Á tegundagreininguna fćrast öll laun, launatengd gjöld, launaígildi og annar starfs¬manna¬tengdur kostnađur hjá sveitrfélaginu. Lágmarkskrafa um greiningu á undir¬tegundir í fjárhagsbókhaldi er eftirfarandi:
     10 Laun
     11 Áfallinn launakostnađur
     12 Launaígildi
     13 Launatengd gjöld
     14 Annar starfsmannatengdur kostnađur
2 Vörukaup
     Á tegundagreininguna fćrast öll vörukaup sveitarfélagsins og gerđ er krafa til eftirfarandi lágmarksgreiningar á undirtegundir:
     20 Skrifstofuvörur
     21 Matvörur
     25 Orka
     28 Smáverkfćri, áhöld og tćki
     29 Önnur vörukaup
4 Ţjónustukaup
     Á tegundagreininguna fćrast öll ţjónustukaup sveitarfélagsins og gerđ er krafa til eftirfarandi lágmarksgreiningar á undirtegundir:
     40 Fjarskipti
     41 Akstur
     42 Fargjöld og ferđakostnađur
     43 Ađkeypt ţjónusta
     44 Leigugreiđslur
          441 Leiga húsnćđis
          442 Niđurgreidd leiga til starfsmanna sveitarfélags
          449 Ađrar leigugreiđslur
     47 Vátryggingar
     49 Önnur ţjónustukaup
5 Skattar og önnur opinber gjöld
     Á tegundagreininguna fćrast allar skattgreiđslur og greiđslur á opinberum gjöldum, sem sveitarfélaginu ber ađ greiđa, nema launatengdir skattar og gjöld. Lágmarkskrafa um greiningu á undirtegundir er eftirfarandi:
     51 Fasteignaskattur
     53 Fjármagnstekjuskattur
     58 Skattar af bifreiđum og vélum
     59 Ađrir skattar og opinber gjöld
7 Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld
     Á tegundagreininguna fćrast fjármunatekjur og fjármagnsgjöld sveitarfélagsins. Lágmarkskrafa um greiningu á undirtegundir er eftirfarandi:
     40 Vaxta- og verđbótatekjur
     41 Vaxta- og verđbótagjöl
     42 Tekjur af eignarhlutum
     43 Gengismunur
     44 Fjármagnstekjuskattur
     45 Annađ
8 Afskriftir
     Á tegundagreininguna fćrast afskriftir.
     86 Afskriftir
9 Styrkir og framlög
     Á tegundagreininguna fćrast styrkir, framlög og hlutdeild í sameiginlegum kostnađi. Lágmarkskrafa um greiningu á undirtegundir er eftirfarandi:
     91 Styrkir og framlög vegna félagsmála
     95 Framlög til rekstrareininga utan ađalsjóđs
     96 Hlutdeild í sameiginlegum kostnađi hjá öđrum ađila
          961 Greiđslur til annarra sveitarfélaga og byggđasamlaga
          962 Greiđslur til ríkissjóđs
          969 Ađrar greiđslur
     97 Lögbundin framlög
     99 Ađrir styrkir og framlög]1)
1)Sbr. 3. gr. augl. nr. 945/2004.
 

Fara efst á síđuna ⇑