Skattalagasafn ríkisskattstjóra 13.12.2019 00:57:21

Lög nr. 79/2008, kafli 7 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=79.2008.7)
Ξ Valmynd

VII. KAFLI

Gćđaeftirlit.
22. gr.

(1) Endurskođunarfyrirtćkjum og endurskođendum sem ţar starfa og sjálfstćtt starfandi endurskođendum er skylt ađ sćta gćđaeftirliti eigi sjaldnar en á sex ára fresti í samrćmi viđ ákvćđi ţessarar greinar.

(2) Endurskođendur eđa endurskođunarfyrirtćki sem annast endurskođun eininga tengdra almannahagsmunum skulu ţó sćta gćđaeftirliti eigi sjaldnar en á ţriggja ára fresti.

(3) Endurskođendaráđ setur reglur um framkvćmd gćđaeftirlits og val gćđaeftirlitsmanna svo ađ tryggt sé ađ ţeir séu óháđir ţeim sem eftirlitiđ beinist ađ.a)

(4) Endurskođandi eđa endurskođunarfyrirtćki sem sćtir gćđaeftirliti skal veita ţeim sem sinnir gćđaeftirliti nauđsynlega ađstođ og ađgang ađ upplýsingum sem óskađ er eftir viđ gćđaeftirlitiđ. Lagaákvćđi um ţagnarskyldu takmarka ekki skyldu til ţess ađ veita upplýsingar og ađgang ađ gögnum.

(5) Endurskođendaráđ skal árlega birta upplýsingar um heildarniđurstöđu gćđaeftirlitsins.

a)Sbr. reglur nr. 912/2009.
 

Fara efst á síđuna ⇑