Skattalagasafn ríkisskattstjóra 16.12.2019 03:08:00

Lög nr. 79/2008, kafli 3 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=79.2008.3)
Ξ Valmynd

III. KAFLI

Starfsemi endurskođenda.
8. gr.

(1) Endurskođendur skulu rćkja störf sín af kostgćfni og samviskusemi í hvívetna og fylgja ákvćđum ţeirra laga og reglna sem gilda um störf ţeirra.

(2) Endurskođandi skal fylgja siđareglum sem settar hafa veriđ af Félagi löggiltra endurskođenda.

(3) Endurskođandi er opinber sýslunarmađur viđ framkvćmd endurskođunarstarfa.
 

9. gr.

     Endurskođandi skal rćkja störf sín í samrćmi viđ alţjóđlega endurskođunarstađla og alţjóđlega stađla um gćđaeftirlit sem teknir hafa veriđ upp í íslenskan rétt, sbr. 31. gr.
 

10. gr.

(1) Endurskođandi samstćđu ber ábyrgđ á endurskođun samstćđureikninga. Endurskođandi samstćđunnar skal afla gagna og yfirfara vinnu annarra endurskođenda sem komiđ hafa ađ endurskođun annarra eininga innan samstćđunnar. Ţá skal endurskođandi samstćđu tryggja ađgang eftirlitsađila ađ vinnugögnum annarra endurskođenda vegna endurskođunar annarra eininga innan samstćđunnar.

(2) Í ţeim tilvikum ţar sem endurskođun tiltekinna eininga innan samstćđu fer fram í landi utan Evrópska efnahagssvćđisins skal endurskođandi samstćđu varđveita afrit af vinnugögnum viđkomandi endurskođenda eđa tryggja međ öđrum hćtti ađgang eftirlitsađila ađ ţeim og afla sér gagna annarra endurskođenda. Sé endurskođanda meinađur ađgangur ađ vinnugögnum skulu vinnuskjöl skjalfesta ţćr hindranir og ástćđur ţeirra.
 

11. gr.
Áritun.

     Viđ lok endurskođunar skal endurskođandi árita hiđ endurskođađa viđfangsefni međ áritun sem inniheldur upplýsingar um endurskođunina og álit endurskođandans. Hafi endurskođunarfyrirtćki veriđ falin endurskođun skal áritun undirrituđ af a.m.k. ţeim endurskođanda sem ábyrgđ bar á endurskođuninni fyrir hönd endurskođunarfyrirtćkisins. Áritun skal vera í samrćmi viđ alţjóđlega endurskođunarstađla.
 

Fara efst á síđuna ⇑