Skattalagasafn ríkisskattstjóra 10.12.2018 14:11:56

nr. 317/2018 (slóđ: www.skattalagasafn.is?ann=317.2018.0)
Ξ Valmynd

Auglýsing
frá ríkisskattstjóra, nr. 317/2018, um skil og skilamáta á FATCA upplýsingum vegna tekjuársins 2017, sbr. FATCA samning Íslands og Bandaríkjanna.

Ríkisskattstjóri hefur ákveđiđ ađ tilkynningaskyldar fjármálastofnanir, sbr. o-liđ 1. tölul. 1. gr. FATCA samnings Íslands og Bandaríkjanna, sbr. auglýsingu nr. 4/2015 í C-deild Stjórnartíđinda, skuli skila upplýsingum vegna ársins 2017 til ríkisskattstjóra eigi síđar en 31. maí 2018.

 1. Tilkynninga- og upplýsingaskylda tekur til reikninga bandarískra ađila (innlánsreikninga, vörslureikninga, vátryggingasamninga ađ tilteknu peningavirđi og lífeyrissamninga).
  Skila skal m.a. eftirfarandi upplýsingum um ofangreinda reikninga í eigu einstaklinga og lögađila ef áreiđanleikakönnun skv. FATCA samningi Íslands og Bandaríkjanna leiđir í ljós ađ reikningshafi sé bandarískur ađili eins og hann er skilgreindur samkvćmt ofangreindum samningi:
 1. Nafni, heimilisfangi og bandaríska skattkennitölu sérhvers tilgreinds bandarísks reikn­ings­hafa (einstaklinga og lögađila) sem á eđa fer međ tilkynningaskyldan reikning. Ef reikn­ings­hafi er lögađili sem ekki telst vera bandarískur en áreiđanleikakönnun samkvćmt FATCA samn­ingnum leiđir í ljós ađ lögađilinn hefur einn eđa fleiri stjórnandi ađila, sem teljast vera banda­rískir ađilar skal skila upplýsingum um nafn, heimilisfang og banda­ríska skattkennitölu sérhvers stjórnandi ađila.
 2. Reikningsnúmeri eđa ígildi ţess.
 3. Reikningsstöđu í árslok 2017. Hafi reikningi veriđ lokađ á árinu 2017 skal stađa reiknings vera núll.
 1. Til viđbótar viđ framangreindar upplýsingar skal einnig skila eftirfarandi upplýsingum:
 1. Sé um innlánsreikning ađ rćđa skal skila upplýsingum um heildarfjárhćđ greiddra eđa tekjufćrđra vaxta á árinu 2017.
 2. Sé um vörslureikning ađ rćđa skal skila upplýsingum um verga heildarfjárhćđ greiddra vaxta, verga heildarfjárhćđ arđs og vega heildarfjárhćđ annarra tekna sem myndast vegna ţeirra eigna sem viđkomandi reikningur hefur ađ geyma og hafa veriđ fćrđar sem tekjur inn á reikninginn (eđa međ tilliti til reikningsins) á árinu 2017. Ţá skal jafnframt skila upplýsingum um vergan heildarafrakstur af sölu eđa innlausn eignar sem hefur veriđ greiddur eđa fćrđur sem tekjur inn á reikninginn á árinu 2017.
 3. Sé um ađ rćđa vátryggingasamning ađ tilteknu peningavirđi eđa lífeyrissamning skal skila upplýsingum um peningavirđi eđa endurkaupsvirđi.
 1. Sé reikningshafi óvirkur erlendur lögađili sem ekki er fjármálastofnun (e. Passive NFFE) sbr. 3. tölul. B-liđar VI. liđar í I. viđauka viđ FATCA samninginn skal upplýsa um nöfn, heimilisföng og bandarískar skattkennitölur ţeirra eigenda lögađilans sem teljast bandarískir ađilar.
   
 2. Ef reikningur telst vera eldri reikningur eins og hann er skilgreindur í FATCA samningnum og reikningshafi veitir ekki nauđsynlegar upplýsingar um mögulega skattskyldu sína í Banda­ríkjunum, skal tilkynningaskylda fjármálastofnunin fara međ reikninginn sem andstöđu­reikning og senda allar nauđsynlegar upplýsingar til ríkisskattstjóra, sbr. tölul. 1-3 hér ađ framan.
   
 3. Tilkynningaskyldar fjármálastofnanir sem hafa enga reikninga í eigu eđa umráđum banda­rískra ađila, skulu stađfesta ađ svo sé međ ţví ađ skila núllskýrslum til ríkisskattstjóra í samrćmi viđ skilalýsingu.

Ef skilađ er röngum eđa ófullnćgjandi upplýsingum til ríkisskattstjóra eđa ef ţćr eru á annan hátt ekki samkvćmt skilalýsingu, skal tilkynningaskylda fjármálastofnunin eftir atvikum greiđa ţann kostnađ sem af ţví kann ađ hljótast.

Upplýsingunum skal skilađ rafrćnt samkvćmt lýsingu á vef ríkisskattstjóra á slóđinni: https://www.rsk.is/fagadilar/hugbunadarhus/fatca/.

Allar fyrirspurnir um FATCA gagnaskil má senda á netfangiđ: gagnaskil@rsk.is.

Auglýsing ţessi er birt skv. 92., 93. og 94. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt og öđlast ţegar gildi.

Fara efst á síđuna ⇑