Skattalagasafn ríkisskattstjóra 20.8.2019 01:27:15

nr. 146/2010 (slóđ: www.skattalagasafn.is?ann=146.2010.0)
Ξ Valmynd

Gjaldskrá
nr. 146/2010, vegna kostnađar viđ gerđ bindandi álita í skattamálum.


1. gr.

Til ađ mćta ţeim kostnađi sem ríkisskattstjóri hefur af gerđ bindandi álita í skattamálum skal hver sá sem óskar eftir áliti greiđa gjald eftir ţví sem kveđiđ er á um í gjaldskrá ţessari.

2. gr.

Ţegar beiđni um bindandi álit er lögđ fram skal greiđa grunngjald kr. 75.000. Ađ auki skal greiđa 7.500 kr. viđbótargjald fyrir hverja vinnustund viđ gerđ bindandi álits umfram 10 vinnustundir áđur en álitiđ er látiđ uppi.

3. gr.

Heimilt er ađ endurgreiđa grunngjald ef álitsbeiđandi dregur beiđni sína um bindandi álit til baka áđur en vinna hefst viđ gerđ álitsins. Ennfremur er heimilt ađ endurgreiđa allt ađ helming grunngjaldsins ef beiđni um bindandi álit er vísađ frá án ţess ađ ţörf sé á sérstökum rökstuđningi. Ađ öđru leyti gilda ákvćđi 2. gr. um frávísanir. 

4. gr.

Gjaldskrá ţessi, sem sett er međ heimild í 7. gr. laga nr. 91/1998 um bindandi álit í skattamálum, međ síđari breytingum, öđlast ţegar gildi.

 

Fara efst á síđuna ⇑