Skattalagasafn ríkisskattstjóra 10.12.2018 13:17:15

nr. 14/2018 (slóđ: www.skattalagasafn.is?ann=14.2018.0)
Ξ Valmynd

Auglýsing

nr. 14/2018, frá ríkisskattstjóra um skil á tilkynningu um skil á ríki-fyrir-ríki skýrslu.

Ríkisskattstjóri hefur ákveđiđ ađ tilkynningu um hvađa félag í samstćđunni annist skil á ríki-fyrir-ríki skýrslu (RSK 4.31) fyrir hönd samstćđunnar, skuli skilađ eigi síđar en 20. janúar 2018. Tilkynningunni skal skilađ á netfangiđ milliverdlagning@rsk.is.

Allar fyrirspurnir vegna framangreindra skila má senda á netfangiđ milliverdlagning@rsk.is.

Auglýsing ţessi, sem birt er samkvćmt 91. gr. a laga nr. 90/2003, um tekjuskatt, öđlast ţegar gildi.

Fara efst á síđuna ⇑