Skattalagasafn rÝkisskattstjˇra 3.12.2022 03:39:21

Regluger­ nr. 627/2005, kafli 6 (slˇ­: www.skattalagasafn.is?reg=627.2005.6)
Ξ Valmynd

VI. KAFLI
KŠruheimildir, eftirlit og refsißbyrg­.

17. gr.

(1) Eiganda og/e­a umrß­amanni ÷kutŠkis er heimilt a­ kŠra til rÝkisskattstjˇra ßlagningu kÝlˇmetragjalds skv. 13 gr. innan ■rjßtÝu daga frß ■vÝ a­ skatturinn var ßkvar­a­ur.

(2) Endurßkv÷r­un skv. 14. og 15. gr. og ˙rskur­i rÝkisskattstjˇra um kŠru skv. 1. mgr. mß skjˇta til yfirskattanefndar samkvŠmt ßkvŠ­um laga nr. 30/1992, um yfirskattanefnd.

(3) ┴kv÷r­un tollstjˇra skv. 2. mgr. 4. gr. er kŠranleg til hans innan 30 daga frß gjalddaga. A­ ÷­ru leyti skulu ßkvŠ­i 18. gr. laga nr. 87/2004, um olÝugjald og kÝlˇmetragjald o.fl. gilda um ßkvar­anir skv. 2. mgr. 4. gr. eftir ■vÝ sem vi­ ß, ■.m.t. kŠrur til yfirskattanefndar. 

18. gr.

(1) Vegager­in annast eftirlit me­ ■vÝ a­ gjaldskyld ÷kutŠki, skrßning ■eirra og b˙na­ur, svo og skrßning ÷kumanna ß akstri, sÚ Ý samrŠmi vi­ fyrirmŠli laga nr. 87/2004, um olÝugjald og kÝlˇmetragjald o.fl., reglur um ÷kumŠla og skrßningu ÷kutŠkisins Ý ÷kutŠkjaskrß.

(2) Eftirlitsm÷nnum er heimilt a­ st÷­va ÷kutŠki og gera ■Šr athuganir ß ■vÝ sem taldar eru nau­synlegar til a­ sta­reyna a­ ÷kutŠki, mŠlab˙na­ur ■ess og skrßning ÷kumanns ß akstri sÚ Ý samrŠmi vi­ skrßningu ÷kutŠkisins Ý ßlestrarskrß ÷kumŠla. Ůß er eftirlitsm÷nnum heimilt a­ leggja hald ß skrßningarbl÷­ ÷kurita, afriti ˙r ÷kuritakorti og akstursbˇk. 

19. gr.

     Um drßttarvexti, refsingu o.fl. fer samkvŠmt ßkvŠ­um laga nr. 87/2004, um olÝugjald og kÝlˇmetragjald o.fl. 

20. gr.

     Regluger­ ■essi er sett me­ heimild Ý 3. mgr. 23. gr. laga nr. 87/2004, um olÝugjald og kÝlˇmetragjald o.fl., og ÷­last gildi 1. j˙lÝ 2005. 

Fara efst ß sÝ­una ⇑