Skattalagasafn ríkisskattstjóra 20.4.2024 03:25:57

Reglugerð nr. 598/1999, kafli 2 (slóð: www.skattalagasafn.is?reg=598.1999.2)
Ξ Valmynd

II. KAFLI
Um geymslu rafrænna fylgiskjala og bókhalds.

Geymslutími rafrænna gagna.
9. gr.

Rafrænt bókhald og rafræn fylgiskjöl þess skulu geymd í sjö ár frá lokum viðkomandi reikningsárs. Sömu ákvæði gilda um varðveislu gagnadagbóka.

Varðveisla gagnamiðla..
10. gr.

Gagnamiðil skal geyma með tryggilegum hætti, þannig að læsileiki hans sé tryggður til loka geymslutímans og með einföldum hætti sé fljótlegt að finna færslur á honum þegar á þarf að halda.
 

Fara efst á síðuna ⇑