Skattalagasafn rÝkisskattstjˇra 21.9.2021 05:32:58

Regluger­ nr. 436/1998, kafli 6 (slˇ­: www.skattalagasafn.is?reg=436.1998.6)
Ξ Valmynd

VI. KAFLI
Bˇkhald o.fl.

19. gr.
V÷rugjald sem stofn til vir­isaukaskatts.

     V÷rugjald myndar stofn til vir­isaukaskatts hvort sem vara er flutt inn e­a keypt innanlands.

20. gr.
Bˇkhald.

(1) Gjaldskyldir a­ilar, sbr. 7. gr., a­rir en ■eir sem flytja inn gjaldskyldar v÷rur til eigin nota, skulu haga bˇkhaldi sÝnu ■annig a­ skattyfirv÷ld geti ß hverjum tÝma gengi­ ˙r skugga um rÚttmŠti skřrslna um v÷rugjald.

(2) Sala og ÷nnur afhending gjaldskyldra a­ila skv. 2. og 3. tölul. 7. gr. ß gjaldskyldum v÷rum er gjaldskyld a­ ■vÝ marki sem ■eir geta ekki sřnt fram ß me­ bˇkhaldi og g÷gnum ■ess a­ h˙n sÚ undan■egin. VanrŠki a­ili a­ leggja v÷rugjald ß gjaldskylda v÷ru ber honum eigi a­ sÝ­ur a­ standa skil ß gjaldinu.

(3) ═ bˇkhaldi gjaldskyldra a­ila skv. 2. og 3. tölul. 7. gr. skal fŠra sÚrstaka reikninga fyrir innkaup og s÷lu gjaldskyldrar v÷ru. Reikninga ■essa mß fŠra Ý lok hvers uppgj÷rstÝmabils, enda sÚ ß grundvelli ■eirra hŠgt a­ reikna me­ beinum hŠtti fjßrhŠ­ir v÷rugjalds. Ůeir sem selja bŠ­i gjaldskyldar og gjaldfrjßlsar v÷rur skulu halda s÷lu gjaldskyldra vara greinilega a­greindri Ý bˇkhaldi sÝnu. Jafnframt skal a­greina gjaldskylda s÷lu frß undan■eginni samkvŠmt 1. og 2. mgr. 2. gr. Loks skal a­greina s÷lu og innkaup gjaldsskyldrar starfsemi eftir gjaldtegund og gjaldflokkum, sbr. 3. og 4. gr. Auk framangreinds ber sÚrstaklega skrß­um heilds÷lum a­ haga bˇkhaldi sÝnu eftir reglum, sem rÝkisskattstjˇri setur.

(4) RÝkisskattstjˇri getur sett nßnari reglur um fŠrslur bˇkhalds samkvŠmt ■essari grein.a)

a)Reglur nr. 358/1996, um birg­abˇkhald o.fl. vegna sÚrstakrar skrßningar skv. 11. gr. regluger­ar um v÷rugjald nr. 356/1996 (n˙ 9. gr. regluger­ar nr. 436/1998).

21. gr.
┌tgßfa s÷lureikninga.

(1) Gjaldskyldur a­ili skv. 2. og 3. tölul. 7. gr. skal fŠra s÷lu og a­ra afhendingu ß s÷lureikning ■annig a­ magn, tegund og heildarver­ v÷ru ßsamt fjßrhŠ­ v÷rugjalds komi fram.

(2) SÚ falli­ frß innheimtu v÷rugjalds vegna undan■ßgu skv. 2. mgr. 2. gr., sbr. 15. e­a 17. gr., skal tilgreina ß s÷lureikningi n˙mer og gildistÝma v÷rugjaldsskÝrteinis sem kaupandi framvÝsar.

(3) Til s÷nnunar ß undan■ßgu vegna s÷lu ˙r landi skal seljandi var­veita ˙tflutningsskřrslur e­a sambŠrileg ˙tflutningsg÷gn me­ vi­komandi s÷lureikningi. Til s÷nnunar ß undan■ßgu vegna s÷lu til varnarli­sins skal var­veita p÷ntunarse­la e­a ÷nnur sambŠrileg g÷gn frß varnarli­inu me­ vi­komandi s÷lureikningi.

(4) Ůegar heildsali sem fengi­ hefur sÚrstaka skrßningu skv. 9. gr. kaupir gjaldskyldar v÷rur ßn v÷rugjalds skal tilgreina ß s÷lureikningi ■a­ magn e­a ■a­ ver­ sem myndar gjaldstofn v÷rugjalds.

(5) Seljendum v÷ru, sem ekki er v÷rugjaldsskyld, er ˇheimilt a­ tilgreina v÷rugjald ß s÷lureikning. Geri ■eir ■a­ skulu ■eir skila gjaldinu Ý rÝkissjˇ­, nema lei­rÚttingu ver­i komi­ vi­ gagnvart kaupanda v÷runnar. Sama gildir um gjaldskylda a­ila, sbr. 7. gr., sem tilgreina ß reikningum sÝnum of hßtt v÷rugjald e­a v÷rugjald af vi­skiptum sem ekki eru gjaldskyld. Til s÷nnunar ß lei­rÚttingu skal gefa ˙t kreditreikning til kaupanda.
 

Fara efst ß sÝ­una ⇑