Skattalagasafn ríkisskattstjóra 26.9.2020 03:36:21

Reglugerğ nr. 373/2001, kafli 4 (slóğ: www.skattalagasafn.is?reg=373.2001.4)
Ξ Valmynd

IV. KAFLI
Um skırslutökur hjá skattrannsóknarstjóra ríkisins.

Boğun til skırslutöku.
23. gr.

(1) Boğun til skırslugjafar hjá skattrannsóknarstjóra ríkisins skal ağ jafnaği vera skrifleg. Şó er heimilt ağ boğa skattağila munnlega. Viğ boğun skal şess gætt ağ fyrirvari manna til ağ mæta til skırslugjafar sé nægur.

(2) Mæti mağur ekki til skırslugjafar skal hann boğağur á nı og şá meğ sannanlegum hætti en ef hann mætir ekki viğ şá boğun er heimilt ağ vísa málinu şá şegar til opinberrar rannsóknar, sbr. nánar 4. tölul. 1. mgr. 38. gr. 

Tilefni skırslutöku.
24. gr.

Áğur en skırslutaka hefst skal skırslugjafa gert kunnugt um tilefni skırslutökunnar. Bóka skal sérstaklega ağ tilefni hafi veriğ kynnt.

Réttarstağa skırslugjafa.
25. gr.

(1) Skıra skal skırslugjafa frá şví áğur en skırslutaka hefst, hvort hann er spurğur vegna gruns á hendur honum um refsiverğa háttsemi eğa hvort hann er kvaddur til vitnisburğar.

(2) Sé skırslugjafi grunağur um refsiverğa háttsemi er honum óskylt ağ svara spurningum sem varğa şá háttsemi sem honum er gefin ağ sök. Ber ağ benda skırslugjafa ótvírætt á şennan rétt strax şegar efni standa til.

(3) Skırslugjafi skal fyrst spurğur um nafn, kennitölu, stöğu og heimili. Ef hann kıs ağ gefa skırslu um sakarefniğ skal brınt fyrir honum ağ segja satt og rétt frá og draga ekkert undan sem máli kann ağ skipta.

(4) Spurningar skulu vera skırar og ótvíræğar. 

Talsmağur skırslugjafa.
26. gr.

(1) Skırslugjafi, sem grunağur er um refsiverğa háttsemi má hafa meğ sér viğ skırslutöku talsmann, sem hann ræğur á sinn kostnağ.

(2) Viğ skırslugjöf er talsmanni eigi heimilt ağ leggja skırslugjafa orğ í munn, né torvelda eğa trufla framgang skırslutöku. Skattrannsóknarstjóra er heimilt ağ meina talsmanni ağ vera viğ skırslutöku ef hann truflar eğa torveldar hana.

(3) Skattrannsóknarstjóri ríkisins getur ákveğiğ ağ talsmanni sé óheimilt ağ vera viğstaddur skırslugjöf skattağila ef talsmağurinn er einnig grunağur um refsivert brot vegna máls skattağila, verğur hugsanlega vitni í máli hans, eğa er ağ öğru leyti svo viğriğinn mál hans eğa hann sjálfan, ağ hætta sé á ağ hann geti ekki sem skyldi gætt hagsmuna skattağila í málinu eğa nærvera hans geti truflağ framgang rannsóknarinnar.

(4) Ef skattrannsóknarstjóri şarf ağ víkja talsmanni úr skırslutöku eğa meina honum ağ vera viğstaddur, sbr. 2. og 3. mgr., skal fresta skırslutöku og gefa skırslugjafa hæfilegan frest til ağ ráğa sér annan talsmann.

Lengd skırslutöku.
27. gr.

Skırslutaka má ekki standa lengur en sex klukkustundir samfleytt á sólarhring. Spyrja skal hvern mann án nærveru annarra grunağra manna eğa şeirra sem taldir eru vitni í málinu nema um samprófun sé ağ ræğa. Heimilt er ağ samprófa tvo eğa fleiri sakağa menn eğa sakağan mann og vitni şegar ástæğa şykir til. 

Vottur viğ skırslutöku.
28. gr.

Viğ skırslutöku skal a.m.k. einn vottur vera viğstaddur og viğ undirritun eğa stağfestingu skırslu skulu a.m.k. tveir votta undirritun skırslugjafa. 

Bókun skırslutöku.
29. gr.

(1) Í upphafi skırslutöku skal bóka eftirfarandi atriği:

 1. dagsetningu og ár,
   
 2. hvenær skırslutaka hefst,
   
 3. hvağa starfsmağur skattrannsóknarstjóra ríkisins tekur skırslu af skırslugjafa,
   
 4. hvar skırslutaka fer fram,
   
 5. fullt nafn skırslugjafa, kennitölu, heimilisfang og stöğu,
   
 6. ağ skırslugjafa sé gert kunnugt um tilefni skırslutökunnar,
   
 7. hvağa réttarstöğu skırslugjafi hefur viğ skırslutökuna,
   
 8. ağ skırslugjafa sé bent á heimild hans til ağ hafa talsmann viğ skırslutökuna. Bóka skal hver mætir sem talsmağur meğ skırslugjafa viğ skırslutökuna.

(2) Sé um samprófun ağ ræğa skal şağ bókağ sérstaklega í upphafi skırslutöku.

(3) Bóka skal ağalatriği í framburği skırslugjafa. Fyrir skırslugjafa skulu lagğar ákveğnar númerağar spurningar. Şó er heimilt ağ bóka orğrétt şığingarmesta hluta framburğar hans eğa endursegja sjálfstæğa frásögn hans sjálfs ef sú framsetning şykir heppilegri.

(4) Ağ skırslugjöf lokinni skal skırslugjafa gefinn kostur á ağ kynna sér bókağan framburğ sinn. Áğur en skırslugjafi undirritar skırslu skal hann spurğur hvort rétt sé eftir honum haft og honum gefinn kostur á ağ koma ağ athugasemdum.

(5) Bóka skal hvenær skırslutöku er lokiğ. 

Tæknileg skráning skırslutöku.
30. gr.

(1) Heimilt er ağ bóka skırslutöku í ritvinnslu á tölvu, sbr. 29. gr. Skal bókunin şá prentuğ og undirrituğ og skjalfest af şeim er skırsluna tekur, skırslugjafa svo og vottum.

(2) Skırslugjafi á ekki rétt á ağ fá eintak skırslu í hendur fyrr en rannsókn máls er lokiğ, sbr. 32. gr. 

Fara efst á síğuna ⇑