Skattalagasafn rÝkisskattstjˇra 28.9.2023 17:25:18

Regluger­ nr. 1124/2005, kafli 6 (slˇ­: www.skattalagasafn.is?reg=1124.2005.6)
Ξ Valmynd

VI. KAFLI
┌rvinnslugjald ß pappa-, pappÝrs- og plastumb˙­ir.

16. gr.
Umb˙­ir.

(1) Umb˙­ir eru skv. regluger­ ■essari allar v÷rur, af hva­a tegund sem er og ˙r hva­a efni sem er, sem eru nota­ar vi­ p÷kkun, verndun, me­h÷ndlun og afhendingu framlei­sluv÷ru, hvort sem ■ar er um a­ rŠ­a hrßefni e­a fullunna v÷ru, til notanda e­a neytanda. Nßnar tilteki­ eru umb˙­ir:

  1. s÷luumb˙­ir e­a grunnumb˙­ir, ■.e. umb˙­ir sem eru ■annig ger­ar a­ ß s÷lusta­ mynda ■Šr s÷lueiningu fyrir notanda e­a neytanda,

  2. safnumb˙­ir, ■.e. umb˙­ir sem eru ■annig ger­ar a­ ß s÷lusta­ mynda ■Šr safn tiltekins fj÷lda s÷lueininga, hvort sem ■Šr eru seldar sem slÝkar til notanda e­a neytanda e­a a­eins nota­ar til a­ fylla Ý hillur ß s÷lusta­; hŠgt er a­ taka ■Šr utan af v÷runni ßn ■ess a­ ■a­ hafi ßhrif ß eiginleika hennar,

  3. flutningsumb˙­ir, ■.e. umb˙­ir ■annig ger­ar a­ ■Šr au­velda me­h÷ndlun og flutning nokkurra s÷lueininga e­a safnumb˙­a til a­ koma Ý veg fyrir tjˇn vi­ me­h÷ndlun og flutning; gßmar til v÷ruflutninga ß landlei­um, me­ skipum og flugvÚlum eru ekki taldir til flutningsumb˙­a.

(2) Vi­ skilgreiningu ß ■vÝ hva­ teljist umb˙­ir skal byggt ß eftirfarandi vi­mi­unum, sbr. og vi­auka 1.

  1. Hlutir sem gegna jafnframt annars konar hlutverki en a­ vera umb˙­ir utan um v÷ru teljast ekki umb˙­ir ef hluturinn er ˇa­skiljanlegur hluti framlei­sluv÷runnar og sÚ nau­synlegur til a­ geyma, sty­ja e­a var­veita v÷runa ß endingartÝma hennar og allir ■Šttir sÚu Štla­ir til notkunar, neyslu e­a f÷rgunar ß sama tÝma.

  2. Hlutir skulu teljast til umb˙­a a­ ■vÝ tilskyldu a­ ■eir ■jˇni hlutverki umb˙­a. ═ fyrsta lagi ef ■eir eru hanna­ir og Štla­ir til ßfyllingar vi­ s÷lu, og Ý ÷­ru lagi einnota hlutir, sem eru seldir, fylltir e­a hanna­ir og Štla­ir til ßfyllingar vi­ s÷lu.

  3. Efnis■Šttir umb˙­a og vi­bˇtar■Šttir sem eru felldir inn Ý umb˙­ir teljast vera hluti af ■eim umb˙­um. Vi­bˇtar■Šttir, sem eru hengdir beint ß e­a festir vi­ framlei­sluv÷ru og ■jˇna hlutverki umb˙­a, teljast til umb˙­a nema ■eir sÚu ˇa­skiljanlegur hluti v÷runnar og allir ■Šttir hennar sÚu Štla­ir til neyslu e­a f÷rgunar ß sama tÝma.
     

17. gr.
┌rvinnslugjald ß pappa-, pappÝrs- og plastumb˙­ir.

(1) ┌rvinnslugjald skal leggja ß umb˙­ir ger­ar ˙r pappa, pappÝr og plasti, sbr. ■ˇ vi­auka I og III Ý l÷gum nr. 162/2002 um ˙rvinnslugjald. Gjaldi­ skal lagt ß annars vegar umb˙­ir sem fluttar eru til landsins einar sÚr e­a utan um v÷ru og hins vegar umb˙­ir sem framleiddar eru hÚr ß landi. ┌rvinnslugjald skal lagt ß samkvŠmt upplřsingum gjaldskylds a­ila um ■yngd, tegund og samsetningu umb˙­a, sbr. ■ˇ 2. mgr. Ůetta ß einnig vi­ um samsettar umb˙­ir.

(2) Gjaldskyldur a­ili skal vi­ tollafgrei­slu gefa upp ■yngd umb˙­a Ý v÷rusendingu til tollafgrei­slu samkvŠmt sta­festum upplřsingum ■ar um. Me­ sta­festum upplřsingum er ßtt vi­ sta­festingu frß framlei­anda ß ger­ og ■yngd allra gjaldskyldra umb˙­a e­a upplřsingar um ■yngd gjaldskyldra umb˙­a samkvŠmt vigtun hÚr ß landi. Ef sta­festar upplřsingar um ■yngd umb˙­a v÷ru fßst ekki er gjaldskyldum a­ila heimilt a­ grei­a ˙rvinnslugjald Ý samrŠmi vi­ reiknireglur sbr. XVI. vi­auka laga um ˙rvinnslugjald.
 

Fara efst ß sÝ­una ⇑