Skattalagasafn ríkisskattstjóra 4.8.2020 14:39:45

Lög nr. 90/2003, kafli 8 - álagningarár 2020 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=90.2003.8&alagningarar=2020)
Ξ Valmynd

 Álagningarár:

VIII. KAFLI
[Ríkisskattstjóri, skattrannsóknarstjóri o.fl.]1) 2)
1)Sbr. 11.gr. laga nr. 166/2007. 2)Sbr. 15. gr. laga nr. 136/2009.
 

[---]1)
84. gr.
[Landiđ er eitt skattumdćmi og skal starfsstöđvum skipađ niđur samkvćmt ákvörđun [ráđherra]2) ađ fengnum tillögum ríkisskattstjóra.]1)

1)Sbr. 10. gr. laga nr. 136/2009. 2)Sbr. 377. gr. laga nr. 126/2011.
 
[---]1).
85. gr.
 
(1)  [[Ráđherra]2) skipar ríkisskattstjóra til fimm ára í senn. Engan má skipa í ţađ embćtti nema hann uppfylli eftirgreind skilyrđi:
  1. Hafi óflekkađ mannorđ eđa hafi ekki hlotiđ dóm fyrir refsiverđan verknađ, slíkan sem um rćđir í 1. mgr. 68. gr. almennra hegningarlaga.

  2. Sé lögráđa og hafi forrćđi fjár síns.

  3. Sé íslenskur ríkisborgari.

  4. Hafi lokiđ prófi í lögfrćđi, hagfrćđi eđa viđskiptafrćđi eđa sé löggiltur endurskođandi. Víkja má ţó frá ákvćđi ţessa töluliđar ef mađur hefur aflađ sér víđtćkrar sérmenntunar eđa sérţekkingar um skattalöggjöf og framkvćmd hennar.     
(2)  Ţá rćđur ráđherra vararíkisskattstjóra sem skal fullnćgja sömu skilyrđum og ríkisskattstjóri.]1)
 
1)Sbr. 11. gr. laga nr. 136/2009. 2)Sbr. 377. gr. laga nr. 126/2011.
 
[---]1).
86. gr.
  [---]1)
 
1)Sbr. 12. gr. laga nr. 136/2009.
 
[---]1)
87. gr.
 
[Ríkisskattstjóra er heimilt ađ ráđa umbođsmenn til ađ sinna afmörkuđum verkefnum vegna skattframkvćmdar.]1)
 
1)Sbr. 13. gr. laga nr. 136/2009.
 
Skattrannsóknarstjóri ríkisins.
88. gr.
     
Ráđherra skipar skattrannsóknarstjóra ríkisins til fimm ára í senn. Skal hann fullnćgja ţeim skilyrđum sem sett eru í 85. gr. um embćttisgengi [ríkisskattstjóra.]1)

1)Sbr. 14. gr. laga nr. 136/2009.

Fara efst á síđuna ⇑