Skattalagasafn ríkisskattstjóra 3.8.2020 23:49:42

Lög nr. 90/2003, kafli 5 - álagningarár 2020 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=90.2003.5&alagningarar=2020)
Ξ Valmynd

 Álagningarár:

V. KAFLI
Tekjuskattsstofn.

Almenn ákvćđi.
61. gr.

 Tekjuskattsstofn er sú fjárhćđ sem skattur er reiknađur af og ákveđst ţannig:

 1. Tekjuskattsstofn manna, sem ekki hafa međ höndum atvinnurekstur eđa sjálfstćđa starfsemi, telst tekjur samkvćmt II. kafla, eftir ţví sem viđ á, ađ teknu tilliti til ţess frádráttar sem slíkum ađilum er heimilađur skv. 30. gr.

 2. Tekjuskattsstofn lögađila, sbr. 2. gr., telst tekjur samkvćmt II. kafla, ađ teknu tilliti til ţess frádráttar sem ţessum ađilum er heimilađur skv. 31. gr.

 3. Tekjuskattsstofn manna, sem hafa međ höndum atvinnurekstur eđa sjálfstćđa starfsemi, er ţessi:
  1. Tekjur samkvćmt II. kafla, sem ekki eru tengdar atvinnurekstri eđa sjálfstćđri starfsemi, ađ teknu tilliti til ţess frádráttar sem heimilađur er frá ţeim tekjum, sbr. 30. gr.
  2. Tekjur samkvćmt II. kafla, sem tengdar eru atvinnurekstri eđa sjálfstćđri starfsemi, ađ teknu tilliti til ţess frádráttar sem heimilađur er frá ţeim tekjum, sbr. 31. gr. (1)

Samanlagđar tekjur ákveđnar eftir a- og b-liđum mynda tekjuskattsstofn ađila samkvćmt ţessum töluliđ. Sé tap á atvinnurekstri eđa sjálfstćđri starfsemi, ţannig ađ b-liđur ţessa töluliđar verđi neikvćđur, telst tekjuskattsstofn einungis tekjur samkvćmt a-liđ. (2)

Tap af atvinnurekstri eđa sjálfstćđri starfsemi er aldrei heimilt ađ draga frá tekjum sem ekki eru tengdar slíkri starfsemi, en heimilt er ađ yfirfćra ţađ skv. 8. tölul. 31. gr. og draga ţađ frá hagnađi sem síđar kann ađ myndast í atvinnurekstri eđa sjálfstćđri starfsemi ađila. (3)
 

Tekjuskattsstofn hjóna og barna.
62. gr.

(1) Hjón sem samvistum eru skulu telja fram tekjur sínar sem hér segir:

 1. Hvoru hjóna um sig ber ađ telja fram tekjur sínar skv. A-liđ 7. gr. Frá ţessum tekjum skal síđan draga frádrátt skv. A-liđ 1. mgr. 30. gr.

 2. Tekjur hjóna skv. C-liđ 7. gr. skal leggja saman og telja til tekna hjá ţví hjóna sem hćrri hefur hreinar tekjur skv. 1. tölul. ţessarar greinar. Ekki skiptir máli hvort tekjurnar eru af séreign samkvćmt kaupmála eđa hjúskapareign. Frá tekjum ţess hjóna skal síđan draga frádrátt skv. B-liđ 1. mgr. 30. gr.

 3. Hreinar tekjur af atvinnurekstri eđa sjálfstćđri starfsemi, sbr. B-liđ 7. gr. og 31. gr., skal telja hjá ţví hjóna sem stendur fyrir rekstrinum og skulu ţćr skattlagđar međ öđrum tekjum ţess, sbr. ákvćđi 3. tölul. 61. gr. (1)

  Ţegar atvinnurekstur eđa sjálfstćđ starfsemi er háđ sérţekkingu eđa persónubundnum rekstrarleyfum skulu hreinar tekjur af rekstrinum taldar hjá ţví hjóna sem sérţekkinguna eđa leyfiđ hefur. Starfi hjón sameiginlega ađ atvinnurekstri eđa sjálfstćđri starfsemi og hafi bćđi ţá sérţekkingu eđa leyfi sem krafist er, eđa sé slíkrar sérţekkingar eđa leyfa ekki krafist, skal skipta hreinum tekjum af rekstrinum í hlutfalli viđ vinnuframlag hvors um sig og telja til tekna hjá hvoru hjóna. Geri hjón ekki fullnćgjandi og rökstudda grein fyrir vinnuframlagi hvors um sig eđa ţyki skýrslur ţeirra tortryggilegar skulu skattyfirvöld áćtla skiptingu hreinna tekna af atvinnurekstrinum eđa hinni sjálfstćđu starfsemi. (2)


  Um međferđ á tapi af atvinnurekstri eđa sjálfstćđri starfsemi fer eftir sömu reglum og gilda um hreinar tekjur, sbr. 1. og 2. mgr. ţessa töluliđar. (3)

(2) Nemi heildarfrádráttur, er um rćđir í 1. og 2. tölul. 1. mgr., hćrri fjárhćđ hjá öđru hjóna en tekjur ţćr, er um rćđir í 1., 2. og 3. tölul. 1. mgr., skal ţađ, sem umfram er, dregiđ frá tekjum hins hjóna viđ álagningu.

(3) [Einstaklingar í óvígđri sambúđ eiga rétt á ađ telja fram og vera skattlagđir sem hjón, sem samvistum eru, enda óski ţeir ţess báđir skriflega viđ skattyfirvöld. Međ óvígđri sambúđ er átt viđ sambúđ tveggja einstaklinga sem skráđ er eđa skrá má í ţjóđskrá skv. 3. mgr. 7. gr. laga um lögheimili, enda eigi sambúđarfólk barn saman eđa von á barni saman eđa hafi veriđ samvistum í samfellt eitt ár hiđ skemmsta. Ríkisskattstjóra er heimilt ađ leita umsagnar [Ţjóđskrár Íslands]2) ţyki leika vafi á um ađ skráningarskilyrđi séu uppfyllt.]1)

(4) [---]1)

1)Sbr. 46. gr. laga nr. 65/2010. 2)Sbr. 5. gr. laga nr. 77/2010.

63. gr.

(1) Ţeir skattađilar sem uppfylla skilyrđi 62. gr. ađeins hluta úr ári, t.d. vegna stofnunar eđa slita hjúskapar á árinu, slita á samvistum eđa andláts maka, skulu telja fram tekjur sínar á ţeim tíma sem umrćdd skilyrđi voru uppfyllt í samrćmi viđ ákvćđi 62. gr. og skulu skattlagđir sem hjón ţann tíma. Tekjur á öđrum tíma ársins skal telja fram hjá ţeim, sem ţćr hafđi, sem einstaklingi, og skattleggja ţćr samkvćmt ţví. Um útreikning tekjuskatts og ónýtts persónuafsláttar fer eftir ákvćđum 2. mgr. 69. gr., en tímamörk skulu miđast viđ ţann dag sem til hjúskapar var stofnađ eđa skilnađur eđa sambúđarslit fóru fram eđa maki andađist. Ţeim sem gengiđ hafa í hjúskap á árinu eđa uppfyllt hafa skilyrđi 3. mgr. 62. gr. er ţó jafnan heimilt ađ telja fram allar tekjur sínar á árinu sem hjón í samrćmi viđ ákvćđi 62. gr. og fer ţá um álagningu tekjuskatts og ákvörđun ónýtts persónuafsláttar samkvćmt ţví. Eftirlifandi maka skal ćtíđ heimilt ađ telja fram allar tekjur sínar og hins látna maka sem hjón vćru í samrćmi viđ ákvćđi 62. gr., í allt ađ níu mánuđi frá og međ andlátsmánuđi makans og fer ţá um álagningu tekjuskatts og ákvörđun persónuafsláttar samkvćmt ţví. Ţá er hjónum sem slíta hjúskap eđa samvistum á árinu heimilt ađ telja fram allar tekjur sínar á ţví ári hvoru í sínu lagi. Hafi ţau samnýtt persónuafslátt ţannig ađ annar makinn hefur nýtt persónuafslátt hins á stađgreiđsluárinu skal telja ţannig nýttan persónuafslátt ţeim fyrrnefnda til góđa, en skerđa persónuafslátt hins síđarnefnda sem ţví nemur. Gera skal sérstaka grein fyrir ţessari nýtingu međ framtali ađ stađgreiđsluári liđnu.

(2) Sé svo ástatt hjá hjónum ađ annar hvor makanna er skattskyldur hér á landi skv. 1. gr. en hinn makinn ber ekki ótakmarkađa skattskyldu hér á landi vegna ákvćđa samninga Íslands viđ önnur ríki eđa af öđrum ástćđum, ţá skal sá maki sem skattskyldur er hér á landi skattlagđur sem einstaklingur. Til tekna hjá honum skal telja allar sérafla- og séreignatekjur hans í samrćmi viđ ákvćđi um ótakmarkađa skattskyldu hér á landi ađ viđbćttu sannanlegu framfćrslufé frá hinum makanum. Sé eigi unnt ađ fćra sönnur á slíkt framfćrslufé skal skattyfirvöldum heimilt ađ áćtla sanngjarnt og hćfilegt framfćrslufé međ hliđsjón af öllum ađstćđum hjónanna.

64. gr.

(1) Tekjur barns, sem er innan 16 ára aldurs á tekjuárinu, sbr. 6. gr., skulu teljast međ tekjum ţess foreldris sem hćrri hefur hreinar tekjur skv. 1. tölul. 1. mgr. 62. gr. ef foreldrar ţess eru skattlagđir sem hjón en ella međ tekjum ţess foreldris eđa manns sem nýtur barnabóta vegna barnsins, sbr. A-liđ 68. gr.

(2) Ţćr tekjur barns, sem um rćđir í 1. tölul. A-liđar 7. gr. ađ frádregnum frádrćtti skv. 1. tölul. A-liđar 1. mgr. 30. gr., skulu ţó skattlagđar sérstaklega hjá ţví í samrćmi viđ ákvćđi 2. mgr. 66. gr.

(3) [Ríkisskattstjóri]1) má taka til greina umsókn framfćranda barns um ađ allar tekjur barns, sem misst hefur báđa foreldra sína og hefur ekki veriđ ćttleitt, skuli skattlagđar hjá barninu sjálfu í samrćmi viđ ákvćđi 2. mgr. 66. gr. Sama á viđ ef barn hefur misst annađ foreldri sitt.

1)Sbr. 6. gr. laga nr. 136/2009.

Heimild til lćkkunar á tekjuskattsstofni.
65. gr.

(1) [Ríkisskattstjóri skal taka til afgreiđslu umsókn manns um lćkkun tekjuskattsstofns ţegar svo stendur á sem hér greinir:]2)

 1. Ef ellihrörleiki, veikindi, slys eđa mannslát hafa skert gjaldţol manns verulega.

 2. Ef á framfćri manns er barn sem haldiđ er langvinnum sjúkdómum eđa er fatlađ [---]1) og veldur framfćranda verulegum útgjöldum umfram venjulegan framfćrslukostnađ og mótteknar bćtur.

 3. Ef mađur hefur foreldra eđa ađra vandamenn sannanlega á framfćri sínu.

 4. Ef mađur hefur veruleg útgjöld vegna menntunar barna sinna 16 ára og eldri.

 5. Ef mađur hefur orđiđ fyrir verulegu eignartjóni sem hann hefur ekki fengiđ bćtt úr hendi annarra ađila.

 6. Ef gjaldţol manns hefur skerst verulega vegna tapa á útistandandi kröfum sem ekki stafa frá atvinnurekstri hans.

(2) [Ríkisskattstjóri getur veitt ívilnanir samkvćmt ţessari grein án umsóknar. Berist umsókn eftir ađ kćrufresti skv. 99. gr. lýkur er ríkisskattstjóra heimilt ađ taka hana til afgreiđslu enda séu skilyrđi 2. mgr. 101. gr. uppfyllt.]4)

(3) [[Í upphafi hvers árs skal ríkisskattstjóri ađ fenginni stađfestingu ráđherra gefa út reglur*1) um nánari skilyrđi fyrir veitingu ívilnana samkvćmt ákvćđi ţessu.]3) 5)

1)Sbr. 4. gr. laga nr. 61/2008. 2)Sbr. 12. gr. laga nr. 128/2009. 3)Sbr. 7. gr. laga nr. 136/2009. 4)Sbr. 1. gr. laga nr. 16/2010. 5)Sbr. 2. gr. laga nr. 50/2018. *1)Sjá nú auglýsingu nr. 495/2017.

Fara efst á síđuna ⇑