Skattalagasafn ríkisskattstjóra 16.10.2019 07:14:10

Lög nr. 79/2008, kafli 9 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=79.2008.9)
Ξ Valmynd

IX. KAFLI

Skađabćtur og refsingar.
27. gr.

     Endurskođandi ber ábyrgđ á tjóni sem hann eđa starfsmenn hans valda í störfum sínum, af ásetningi eđa gáleysi. Um sakarmat og sönnun gilda reglur skađabótaréttar.
 

28. gr.

(1) Brot gegn lögum ţessum og reglum, sem settar verđa samkvćmt ţeim, varđa sektum til ríkissjóđs, niđurfellingu réttinda eđa fangelsi allt ađ 2 árum, nema ţyngri hegning liggi viđ samkvćmt öđrum lögum hvort sem ţau eru framin af ásetningi eđa gáleysi.

(2) Heimilt er ađ gera upptćkan međ dómi beinan eđa óbeinan hagnađ sem hlotist hefur af broti gegn ákvćđum laga ţessara er varđa sektum eđa fangelsi.

(3) Tilraun til brots eđa hlutdeild í brotum samkvćmt lögum ţessum er refsiverđ eftir ţví sem segir í almennum hegningarlögum.
 

Fara efst á síđuna ⇑