Skattalagasafn ríkisskattstjóra 24.4.2024 09:27:16

Lög nr. 113/1990, kafli 9 - álagningarár 2019 (slóð: www.skattalagasafn.is?log=113.1990.9&alagningarar=2019)
Ξ Valmynd

 Álagningarár:

[Viðauki I.

Í sérstökum gjaldflokki [almenns tryggingagjalds]2) skulu vera eftirtaldar atvinnugreinar samkvæmt atvinnugreinaflokkun Hagstofu Íslands:

 

01.1 Jarðyrkja og garðyrkja.
01.2 Búfjárrækt.
01.3 Blandaður búskapur jarðyrkju og búfjárræktar.
01.5 Dýraveiðar og tengd þjónusta.
2 Skógrækt, skógarhögg og tengd þjónusta.
05.01 Fiskveiðar.
05.02 Rekstur seiða-, fiskeldis- og hafbeitarstöðva.
10 Kolanám og móvinnsla.
11 Vinnsla á hráolíu, jarðgasi o.fl.
12 Nám á úran- og þórínmálmgrýti.
13 Málmnám og málmvinnsla.
14 Námugröftur og vinnsla annarra hráefna úr jörðu.
15 Matvæla- og drykkjarvöruiðnaður.
16 Tóbaksiðnaður.
17 Textíliðnaður.
18 Fataiðnaður; sútun og litun loðskinna.
19 Leðuriðnaður.
20 Trjáiðnaður.
21 Pappírsiðnaður.
22 Útgáfustarfsemi og prentiðnaður.
23 Framleiðsla á koxi, olíuvörum og kjarnorkueldsneyti.
24 Efnaiðnaður.
25 Gúmmí- og plastvöruframleiðsla.
26 Gler-, leir- og steinefnaiðnaður.
27 Framleiðsla málma.
28 Málmsmíði og viðgerðir.
29 Vélsmíði og vélaviðgerðir.
30 Framleiðsla á skrifstofuvélum og tölvum.
31 Framleiðsla og viðgerðir annarra ótalinna rafmagnsvéla og -tækja.
32 Framleiðsla fjarskiptabúnaðar og -tækja.
33 Framleiðsla á lækningatækjum, mæli- og rannsóknartækjum, úrum o.fl.
34 Framleiðsla vélknúinna ökutækja annarra en vélhjóla.
35 Framleiðsla annarra farartækja.
36 Húsgagnaiðnaður, skartgripasmíði, hljóðfærasmíði, sportvörugerð, leikfangagerð og annar ótalinn iðnaður.
37 Endurvinnsla.
52.7 Viðgerðir á hlutum til einkanota og heimilisnota.
55.1 Hótel.
55.2 Orlofshús, bændagisting, tjaldstæði og önnur aðstaða til stuttrar dvalar.
55.3 Veitingahúsarekstur.
55.52 Sala á tilbúnum mat.
71.1 Bílaleiga.
72.2 Hugbúnaðargerð. Ráðgjöf og sala á hugbúnaði fellur ekki hér undir.
92.11 Framleiðsla kvikmynda og myndbanda.]1)

1)Sbr. 3. gr. laga nr. 32/1995. 2)Sbr. 5. gr. laga nr. 141/1995.

Fara efst á síðuna ⇑