Skattalagasafn ríkisskattstjóra 16.10.2019 07:42:37

Lög nr. 113/1990, kafli 7 - álagningarár 2019 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=113.1990.7&alagningarar=2019)
Ξ Valmynd

 Álagningarár:

VII. KAFLI*1)
*1)Međ 3. gr. laga nr. 177/2006 bćttust viđ sex nýjar lagagreinar í nýjum kafla, VI. kafla og ţví breyttis númer ţessa kafla sem og númer lagagreina í honum.

Ýmis ákvćđi.

Frádráttarbćrni tryggingagjalds.
23. gr.

Tryggingagjald telst rekstrarkostnađur skv. 1. tölul. 31. gr. [laga nr. 90/2003, um tekjuskatt]1), ađ ţví leyti sem ţađ er ákvarđađ af launum sem teljast rekstrarkostnađur samkvćmt sömu grein.

1)Sbr. 91. gr. laga nr. 129/2004.


[Framlög til starfsendurhćfingarsjóđa.
23. gr. a

[Árleg fjárveiting til starfsendurhćfingarsjóđa, sem starfrćktir eru á grundvelli laga um atvinnutengda starfsendurhćfingu og starfsemi starfsendurhćfingarsjóđa, skal ákvörđuđ á grundvelli fjárheimildar í fjárlögum. Fjárveitingin skal ađ lágmarki nema 0,13% af fjárhćđ gjaldstonfs tryggingagjalds skv. III. kafla miđađ viđ upplýsingar um fjárhćđ stofns tryggingagjalds nćstliđins árs.]2)]1)

1)Sbr. 29. gr. laga nr. 60/2012.


Setning reglugerđar.
24. gr.

Ráđherra getur međ reglugerđa) sett nánari ákvćđi um framkvćmd laga ţessara.

a)Reglugerđ nr. 13/2003.

Brottfall lagaákvćđa o.fl.
25. gr.

Ákvćđi laga ţessara koma í stađ ţeirra ákvćđa laga nr. 67/1971, um almannatryggingar*1), međ síđari breytingum, laga nr. 64/1981, um atvinnuleysistryggingasjóđ*2), međ síđari breytingum, og laga nr. 46/1980, um ađbúnađ, hollustuhćtti og öryggi á vinnustöđum, međ síđari breytingum, er fela í sér ákvörđun gjaldstofns og gjaldtöku af launagreiđendum sem miđast viđ launagreiđslur eđa launatímabil.

*1)Sjá nú lög nr. 100/2007. *2)Sjá nú lög nr. 54/2006.

26. gr.

Lög ţessi öđlast ţegar gildi og koma til framkvćmda vegna launagreiđslna frá og međ 1. janúar 1991. ...*1)

*1)Upptalning á brottföllnum lögum.

Fara efst á síđuna ⇑