Skattalagasafn ríkisskattstjóra 23.9.2019 13:41:22

Lög nr. 113/1990, kafli 3 - álagningarár 2019 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=113.1990.3&alagningarar=2019)
Ξ Valmynd

 Álagningarár:

III. KAFLI
Gjaldstofn.

Almennt.
6. gr.

(1) Stofn til tryggingagjalds er allar tegundir launa eđa ţóknana fyrir starf, hverju nafni sem nefnist, sem skattskyld eru skv. [1. tölul. A liđar 7. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt.]4) Ekki skiptir máli í hvađa gjaldmiđli goldiđ er, hvort sem ţađ er í reiđufé, fríđu, hlunnindum, vöruúttekt eđa vinnuskiptum. [Til stofns telst enn fremur endurgjald sem ber ađ reikna manni sem vinnur viđ atvinnurekstur lögađila ţar sem hann er ráđandi ađili vegna eignar- eđa stjórnunarađildar]3).

(2) Gjaldstofn manns [vegna stađgreiđslu tryggingagjalds]1) sem vinnur viđ eigin atvinnurekstur eđa sjálfstćđa starfsemi skal vera jafn fjárhćđ reiknađs endurgjalds sem hann telur sér til tekna eđa bar ađ telja sér til tekna skv. 6. gr. laga nr. 45/1987, um stađgreiđslu opinberra gjalda. Sama á viđ um reiknađ endurgjald maka hans og barna innan 16 ára aldurs á tekjuárinu.

(3) [Gjaldstofn manns vegna vinnu hans viđ eigin atvinnurekstur eđa sjálfstćđa starfsemi skal vera jafnhár fjárhćđ skv. [2. mgr. 1. tölul. A-liđar 7. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt, sbr. 58. gr. ţeirra laga.]4) Gjaldstofn ţessi skal ţó eigi vera lćgri en [748.224]2) kr. miđađ viđ heilt ár. [---]2)]1).

1)Sbr. 36. gr. laga nr. 122/1993. 2)Sbr. 4. gr. laga nr. 141/1995. 3)Sbr. 1. gr. laga nr. 65/2002. 4)Sbr. 86. gr. laga nr. 129/2004.

Laun o.ţ.h.
7. gr.

Til gjaldstofns skv. 6. gr. teljast međal annars:

 1. [Hvers konar laun og ţóknanir, ţar međ taliđ ákvćđislaun, biđlaun, nefndarlaun, stjórnarlaun, launauppbćtur, stađaruppbćtur, orlofsfé og greiđslur fyrir ónotađ orlof og framlag vinnuveitanda í lífeyrissjóđ [---]2)]1).

 2. Verkfćrapeningar, flutningspeningar, fćđispeningar og ţess háttar greiđslur.

 3. Ökutćkjastyrkir og dagpeningar. [Ţó skal ekki telja til gjaldstofns greiđslur dagpeninga sem heimilt er ađ halda utan stađgreiđslu samkvćmt lögum nr. 45/1987, um stađgreiđslu opinberra gjalda, međ síđari breytingum, og reglugerđum og starfsreglum sem settar eru međ stođ í ţeim lögum.]1)

 4. Gjafir og risnufé sem teljast kaupuppbót og eftirgjöf lána sem telja má ađ komi í launa stađ.

 5. Laun eđa ţóknanir fyrir störf unnin erlendis, greidd af íslenskum ađilum til manna sem eru heimilisfastir hér á landi.

1)Sbr. 44. gr. laga nr. 111/1992. 2)Sbr. 3. gr. laga nr. 156/1996.

Hlunnindi.
8. gr.

Til tryggingagjaldsskyldra hlunninda telst međal annars fćđi, húsnćđi, fatnađur, bifreiđaafnot o.ţ.h. Hlunnindi ţessi skal reikna til gjaldstofns á sama verđi og ţau eru metin til tekna samkvćmt skattmati ríkisskattstjóra. Önnur hlunnindi skulu metin til peninga eftir gangverđi á hverjum stađ og tíma.

Undanţágur frá gjaldstofni.
9. gr.

Undanţegnar tryggingagjaldi eru eftirtaldar greiđslur:

 1. Eftirlaun og lífeyrir sem Tryggingastofnun ríkisins eđa lífeyrissjóđur greiđir, enda starfi lífeyrissjóđurinn eftir reglum sem [ráđherra]3) samţykkir og sjóđurinn sé háđur eftirliti [ráđuneytisins]3).

 2. Ađrar bćtur greiddar af Tryggingastofnun ríkisins, [---]4) svo og [sjúkradagpeningar samkvćmt lögum um sjúkratryggingar, [slysabćtur samkvćmt lögum um slysatryggingar almannatrygginga]4) og]2) slysa og sjúkradagpeningar úr sjúkrasjóđum stéttarfélaga.

 3. Bćtur tryggingafélaga vegna atvinnutjóns af völdum slysa.

 4. Atvinnuleysisbćtur.

 5. Greiđslur úr ríkissjóđi vegna ríkisábyrgđar á launum.

 6. [Greiđslur úr Fćđingarorlofssjóđi vegna fćđingarorlofs, svo og greiđslur launagreiđanda vegna fćđingarorlofs, ţó ekki hćrri fjárhćđ en sem nemur ţeim hluta slíkra greiđslna sem launagreiđandinn fćr endurgreiddan úr Fćđingarorlofssjóđi.]1)

1)Sbr. 1. gr. laga nr. 156/2000. 2)Sbr. 70. gr. laga nr. 112/2008. 3)Sbr. 148. gr. laga nr. 126/2011. 4)Sbr. 25. gr. laga nr. 88/2015.

Fara efst á síđuna ⇑