Skattalagasafn ríkisskattstjóra 23.9.2019 17:31:59

Lög nr. 113/1990, kafli 2 - álagningarár 2019 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=113.1990.2&alagningarar=2019)
Ξ Valmynd

 Álagningarár:

II. KAFLI
Gjaldskyldir ađilar.

Almennt.
4. gr.

(1) Gjaldskyldur samkvćmt lögum ţessum telst hver sá ađili sem innir af hendi eđa reiknar greiđslur sem teljast laun skv. III. kafla.

(2) Gjaldskyldan tekur til allra launagreiđenda, svo sem einstaklinga, félaga, sjóđa og stofnana, sveitarfélaga og stofnana ţeirra, ríkissjóđs, ríkisstofnana, erlendra verktaka og annarra ţeirra ađila sem greiđa laun eđa hvers konar ţóknanir fyrir starf. Enn fremur til allra ţeirra sem vinna viđ eigin atvinnurekstur eđa stunda sjálfstćđa starfsemi.

(3) Ef milligöngumađur annast launagreiđslur skal hann gegna skyldum gjaldskylds ađila varđandi skil og greiđslur samkvćmt lögum ţessum. Sama gildir um umbođsmann sem um rćđir í [2. mgr. 2. tölul. 70. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt].2)

(4) [Hafi Tryggingastofnun ríkisins fallist á umsókn um almannatryggingar hér á landi skv. [1. mgr. 5. gr. laga um almannatryggingar]3), međ síđari breytingum, skal heimilt ađ taka viđ greiđslu tryggingagjalds og fullnćgja ţannig skilyrđum almannatryggingalaga um greiđslu ţess. Ríkisskattstjóra er heimilt ađ setja reglur um upplýsinga- og skýrslugjöf og eftir atvikum reglur um rafrćn skil samkvćmt ţessari málsgrein.]1)

1)Sbr. 2. gr. laga nr. 134/2002. 2)Sbr. 84. gr. laga nr. 129/2004. 3)Sbr. 25. gr. laga nr. 88/2015.

Ađilar undanţegnir gjaldskyldu.
5. gr.

(1) Eftirtaldir ađilar eru undanţegnir tryggingagjaldi:

  1. [---]1)

  2. Erlendir ţjóđhöfđingjar.

  3. Sendiráđ og sendiherrar erlendra ríkja, sendirćđismenn og erlendir starfsmenn viđ sendiráđ.

(2) Ţeir sem taldir eru í 2. og 3. tölul. eru ţó ekki undanţegnir gjaldskyldu af launum sem ţeir kunna ađ greiđa vegna atvika sem mundu skapa ţeim skattskyldu hér á landi til tekjuskatts [---]2).

1)Sbr. 6. gr. laga nr. 84/2000. 2)Sbr. 85. gr. laga nr. 129/2004.

Fara efst á síđuna ⇑