Skattalagasafn ríkisskattstjóra 16.9.2019 20:26:03

Lög nr. 113/1990, kafli 1 - álagningarár 2019 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=113.1990.1&alagningarar=2019)
Ξ Valmynd

 Álagningarár:

I. KAFLI
Almenn ákvćđi.

Upphafsákvćđi.
1. gr.

(1) Launagreiđendur [samkvćmt lögum nr. 45/1987, um stađgreiđslu opinberra gjalda],3) skulu inna af hendi sérstakt gjald, tryggingagjald, af greiddum vinnulaunum, ţóknunum, reiknuđu endurgjaldi og öđrum tegundum greiđslna og launa eftir ţví sem nánar segir í lögum ţessum.

(2) [Tryggingagjald samkvćmt lögum ţessum er samsett af tveimur gjöldum, almennu tryggingagjaldi og atvinnutryggingagjaldi.]1)

(3) Tryggingagjald skal innheimt samkvćmt lögum nr. 45/1987, um stađgreiđslu opinberra gjalda, međ síđari breytingum, og lagt á međ opinberum gjöldum samkvćmt [lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt],2) nema öđruvísi sé ákveđiđ í lögum ţessum.

1)Sbr. 1. gr. laga nr. 141/1995. 2)Sbr. 83. gr. laga nr. 129/2004. 3)Sbr. 2. gr. laga nr. 169/2007.

Hundrađshluti tryggingagjalds.
2. gr.

(1) [Atvinnutryggingagjald skal vera [1,35%]5)7)8)10)11)12) *1) af gjaldstofni skv. III. kafla.

(2) Fyrir lok október ár hvert skal Atvinnuleysistryggingasjóđur gefa [ráđherra]9) skýrslu um fjárhagslega stöđu sjóđsins ţar sem gerđ verđi grein fyrir fyrirsjáanlegum útgjöldum á nćsta fjárhagsári međ hliđsjón af [horfum]2) um atvinnuleysi og öđrum atriđum sem áhrif hafa á fjárhagslega stöđu sjóđsins. Ef niđurstađa skýrslunnar gefur tilefni til ađ breyta hundrađshluta atvinnutryggingagjalds skal [ráđherra]9) flytja frumvarp ţar ađ lútandi á Alţingi.]1)

(3) [Almennt tryggingagjald skal vera [5,40%]6) 10)11)12)13) *2)  af gjaldstofni skv. III. kafla]3).

[---]4)

1)Sbr. 2. gr. laga nr. 141/1995. 2)Sbr. f-liđ 2. gr. laga nr. 51/2002. 3)Sbr. 1. gr. laga nr. 134/2002. 4)Sbr. 1. gr. laga nr. 121/2003. 5)Sbr. 11. gr. laga nr. 90/2004. 6)Sbr. 1. gr. laga nr. 177/2006. 7)Sbr. 1. gr. laga nr. 70/2009. 8)Sbr. 38. gr. laga nr. 128/2009. 9)Sbr. 148. gr. laga nr. 126/2011. 10)Sbr. 1. gr. laga nr. 164/2011. 11)Sbr. 4. gr. laga nr. 146/2012. 12)Sbr. 13. gr. laga nr. 139/2013. 13)Sbr. 1. gr. laga nr. 54/2016*1)Atvinnutryggingagjald skal vera 1,45% í stađgreiđslu á árinu 2014 og viđ álagningu opinberra gjalda á árinu 2015 vegna tekna ársins 2014, sbr. ákv. til brb. međ lögum nr. 139/2013. *2)Almennt tryggingagjald skal vera 6,04% í stađgreiđslu á árunum 2014 og 2015 og viđ álagningu opinberra gjalda á árunum 2015 og 2016 vegna tekna áranna 2014 og 2015, sbr. ákv. til brg. međ lögum nr. 139/2013.

Ráđstöfun tryggingagjalds.
3. gr.

(1) [Tekjur af atvinnutryggingagjaldi skulu renna til Atvinnuleysistryggingasjóđs. [Ţó skulu tekjur af atvinnutryggingagjaldi vegna reiknađs endurgjalds ţeirra sem falla undir gildissviđ laga um Tryggingasjóđ sjálfstćtt starfandi einstaklinga renna í hlutađeigandi deild ţess sjóđs.]2)

(2) Tekjum af almennu tryggingagjaldi skal ráđstafađ sem hér segir:

  1. [---]12)

  2. [---]8)

  3. [---]6)

  4. [[0,325%]10) *1) af gjaldstofni skv. III. kafla renni til jöfnunar og lćkkunar örorkubyrđi lífeyrissjóđa, sbr. VI. kafla.]5)

  5. [  ]5) Fćđingarorlofssjóđur fái í sinn hlut sem nemi allt ađ [0,65%]4)8)9) af gjaldstofni skv. III. kafla.

  6. [  ]5) Tekjur af almennu tryggingagjaldi umfram ţađ sem ákveđiđ er í [1.–5. tölul.]11) renni til Tryggingastofnunar ríkisins til ađ fjármagna lífeyris- og slysatryggingar almannatrygginga eftir reglum sem [ráđherra]7) setur međ reglugerđ.]3)

(3) Um hlutdeild opinberra byggingarsjóđa í almennu tryggingagjaldi fer eftir ákvćđum laga um Húsnćđisstofnun ríkisins*2), svo og ákvćđum lánsfjárlaga og fjárlaga hverju sinni.]1)

1)Sbr. 3. gr. laga nr. 141/1995. 2)Sbr. 1. gr. laga nr. 66/1997. 3)Sbr. 37. gr. laga nr. 95/2000. 4)Sbr. 12. gr. laga nr. 90/2004. 5)Sbr. 2. gr. laga nr. 177/2006. Ákvćđiđ kemur til framkvćmda 1. janúar 2010, sbr. 5. gr. s.l. Um ráđstöfun hluta tryggingagjalds til jöfnunar örorkubyrđi lífeyrissjóđa á árunum 2007-2009, sjá brbákv. III.  6)Sbr. 1. gr. laga nr. 158/2008. 7)Sbr. 148. gr. laga nr. 126/2011. 8)Sbr. 2. gr. laga nr. 164/2011. 9)Sbr. 14. gr. laga nr. 139/2013. 10)Sbr. 21. gr. laga nr. 33/201511)Sbr. 7. gr. laga nr. 59/2017. 12)Sbr. 45. gr. laga nr. 47/2018. *1)Međ 1. gr. laga nr. 125/2014 lćkkađi hlutfalliđ í 0,260% og ráđgert vćri ađ breytingin kćmi til framkvćmda viđ stađgreiđslu tryggingagjalds frá 1. júlí 2015 og álagningu ársins 2016. Falliđ var frá ţví međ 21. gr. laga nr. 33/2015. *2)Húsnćđisstofnun ríkisins hefur veriđ lögđ niđur, sbr. 52. gr. laga nr. 44/1998.

 

Fara efst á síđuna ⇑