Skattalagasafn ríkisskattstjóra 4.8.2020 14:08:39

nr. 790/2001, kafli 4 (slóđ: www.skattalagasafn.is?ann=790.2001.4)
Ξ Valmynd

IV. KAFLI
Ársreikningur sveitarfélags.
9. gr.
[Reikningsskil sveitarfélags.

     Reikningsskil A- og B- hluta sveitarfélags skulu tekin saman og gerđ í samrćmi viđ almenna reikningsskilavenju, sbr. ţó ákvćđi ţessarar greinar.

Eignarhlutir í öđrum félögum.

     Í samanteknum reikningsskilum sveitarfélaga skal beitt hlutdeildarađferđ viđ međhöndlum eignarhluta og afkomu dóttur- og hlutdeildarfélaga.
     Eignarhlutar í eigu sveitarsjóđs (A-hluta) skulu fćrđir til eignar á kostnađarverđi, sbr. III. kafla laga um ársreikninga nr. 144/1994*1). Í reikningsskilum sveitarsjóđs er eigi heimilt ađ beita hlutdeildarađferđ viđ međhöndlun eignarhluta og afkomu fyrirtćkja sveitarfélaga ţar sem fyrst og fremst er veriđ ađ draga fram ráđstöfun skatttekna.
     Byggđasamlög sveitarfélaga falla undir B-hluta sveitarfélags og skulu í samanteknum reikningsskilum međhöndluđ á sama hátt og fyrirtćki sveitarfélaga. Í skýringum í ársreikningi sveitarfélags skal ţó sérstaklega gerđ grein fyrir hlutdeild sveitarfélagsins í heildareignum og heildarskuldum byggđasamlagsins.
     Um reikningsskil dóttur- og hlutdeildarfélaga fyrirtćkja sveitarfélaga fer eftir almennum reikningsskilavenjum.

Rekstrarframlög til stofnana og fyrirtćkja sveitarfélaga.

     Hafi sveitarfélög faliđ stofnunum sínum eđa fyrirtćkjum ađ sjá um lögbundin verkefni eđa önnur venjubundin verkefni sveitarfélaga ber ađalsjóđi ađ reikna og fćra árlega framlag til viđkomandi stofnana og fyrirtćkja til ţess ađ mćta rekstrarhalla ţeirra. Ţetta á viđ ţegar um viđvarandi rekstrarhalla er ađ rćđa og starfsemi viđkomandi stofnunar eđa fyrirtćkis er ekki í samkeppnisrekstri. Framlagiđ fćrist til gjalda á viđkomandi málaflokk í ađalsjóđi og til tekna sem rekstrarframlag hjá viđkomandi stofnun eđa fyrirtćki.
     Dćmi um stofnanir og fyrirtćki eru:
               Félagslegar íbúđir
               Almenningssamgöngur
               Hafnarsjóđir

     Hafi sveitarfélag ekki reiknađ framlag til framangreindra stofnana hingađ til skal leiđrétta framlög fyrri ára, međ fćrslu á eigin fé hjá ađalsjóđi annars vegar og viđkomandi stofnun eđa fyrirtćki hins vegar.
     Veiti sveitarfélag B-hluta fyrirtćki framlag til ađ mćta tilfallandi rekstrarhalla skal slíkt gert í formi lánveitingar međ skuldarviđurkenningu milli ađila.

     Sveitarfélagi er óheimilt ađ afla sér tekna međ framlögum frá B-hluta fyrirtćkjum yfir í A-hluta umfram ţann arđ sem ákvarđađur er, sbr. 7. gr. sveitarstjórnarlaganna, ţrátt fyrir ađ rekstrarhalla fyrirtćkjanna hafi áđur veriđ mćtt međ framlögum úr sveitarsjóđi.
*1)lög 3/2006.

Óvenjulegir liđir.

     Útgjöld eđa tekjur sveitarfélaga sem ekki falla undir venjulegan rekstur ţeirra skal sýna sem óvenjulega liđi, enda hafi ţau veruleg áhrif á afkomu sveitarfélags og skekki samanburđ milli ára og milli sveitarfélaga. Dćmi um óvenjulega liđi má nefna verulegan hagnađ/tap af sölu hlutabréfa í fyrirtćkjum sem ekki tengjast beint starfsemi sveitarfélags og verulegan hagnađ/tap af sölu varanlegra rekstrarfjármuna, enda sé um ađ rćđa varanlega rekstrarfjármuni sem óvenjulegt er ađ sveitarfélagiđ selji.]1)
1)Sbr. 3. gr. auglýsingar nr. 802/2002.

10. gr.
[Form ársreiknings og fjárhagsáćtlunar.

     Viđaukar 1-6 verđi í samrćmi viđ viđauka A, B, C, D, E, F, G, H, I, J og K.]1).

1)Sbr. 2. gr. auglýsingar nr. 948/2004.

11. gr.
Sundurliđunarbók.

     Samhliđa gerđ ársreiknings skulu sveitarfélög sundurliđa rekstur sinn í sérstakri sundurliđunarbók, sbr. viđauka 5 – 6E.
 

12. gr.
Fjárhagsáćtlun.

     Form fjárhagsáćtlunar skal vera í samrćmi viđ form ársreiknings, sbr. reglugerđ nr. 944/2000. Fjárhagsáćtlun sveitarfélags skal sett fram á ţví formi sem sýnt er í viđaukum 1 – 4, án samanburđar.

      [Samhliđa gerđ fjárhagsáćtlunar skulu sveitarfélög sundurliđa áćtlađan rekstur sinn á málaflokka, sbr. viđauka 5]1).

1)Sbr. 3. gr. auglýsingar nr. 945/2004.


 [13. gr.
Ţriggja ára áćtlun.

     Form ţriggja ára áćtlunar skal vera í samrćmi viđ form ársreiknings, sbr. reglugerđ nr. 944/2000. Ţriggja ára áćtlun skal sett fram á ţví formi sem sýnt er í viđaukum 1-4, án samanburđar.
     Ţriggja ára áćtlun skal vera á sama verđlagi og fjárhagsáćtlun skv. 12. gr.
     Samhliđa gerđ ţriggja ára áćtlunar skulu sveitarfélög sundurliđa áćtlađan rekstur sinn á málaflokka, sbr. viđauka 5.]1)

1)Sbr. 4. gr. auglýsingar nr. 945/2004.
 

Fara efst á síđuna ⇑