Skattalagasafn rÝkisskattstjˇra 6.6.2023 21:53:40

nr. 790/2001, kafli 1 (slˇ­: www.skattalagasafn.is?ann=790.2001.1)
Ξ Valmynd

I. KAFLI
Almenn ßkvŠ­i.
1. gr.
Reikningsskilaa­fer­ir.

     A­ svo miklu leyti sem ekki er sÚrstaklega mŠlt fyrir ß annan veg Ý sveitarstjˇrnarl÷gum, nr. 45/1998, og regluger­um, sem settar hafa veri­ ß grundvelli ■eirra, gilda ßkvŠ­i laga um bˇkhald, nr. 145/1994, laga um ßrsreikninga, nr. 144/1994*1), regluger­ nr. 696/1996, um framsetningu og innihald ßrsreikninga og samstŠ­ureikninga og gˇ­ar bˇkhalds- og reikningsskilavenjur hjß sveitarfÚl÷gum. ═ auglřsingu ■essari er a­ finna frßvik frß almennum reikningsskilavenjum Ý reikningsskilum sveitarfÚlaga ■ar sem ■a­ er tali­ gefa gleggri mynd af afkomu sveitarsjˇ­s.

*1)l÷g 3/2006.

2. gr.
Skipting Ý A- og B-hluta.

     SamkvŠmt 60. gr. sveitarstjˇrnarlaga, nr. 45/1998, skal skipta starfsemi sveitarfÚlaga Ý tvo flokka, sbr. einnig auglřsingu nr. 414/2001. Annars vegar er um a­ rŠ­a sveitarsjˇ­, sem er a­alsjˇ­ur sveitarfÚlagsins, auk annarra sjˇ­a og stofnana er sinna starfsemi sem er a­ hluta e­a ÷llu leyti fjßrm÷gnu­ af skatttekjum sveitarfÚlagsins. Hins vegar er um a­ rŠ­a fyrirtŠki sveitarfÚlagsins og a­rar rekstrareiningar sem a­ hßlfu e­a meiri hluta eru Ý eigu sveitarfÚlagsins og eru reknar sem fjßrhagslega sjßlfstŠ­ar einingar.
 

3. gr.
Skilgreiningar.

     Skilgreiningar ß hugt÷kum er tengjast bˇkhaldi og reikningsskilum sveitarfÚlaga:

Skilgreiningar samkvŠmt regluger­ nr. 944/2000:
Rekstrareining:                     Bˇkhaldslega a­skilinn starfsemis■ßttur Ý sveitarfÚlagi, hvort sem um er a­ rŠ­a fjßrhagslega sjßlfstŠ­a einingu e­a ekki.
Ůjˇnustueining:                     Rekstrareining sem a­ hluta e­a ÷llu leyti er fjßrm÷gnu­ me­ ■jˇnustugj÷ldum.
Stofnanir sveitarfÚlaga:      Rekstrareiningar sem a­ ÷llu j÷fnu falla undir a-li­ 13. gr. regluger­ar um bˇkhald og ßrsreikninga sveitarfÚlaga, nr. 944/2000.
[FyrirtŠki sveitarfÚlags:      FyrirtŠki sveitarfÚlags eru fjßrhagslega sjßlfstŠ­ar rekstrareiningar sem falla undir b-li­ 13. gr. regluger­ar nr. 944/2000. Um framsetningu fjßrhagslegra upplřsinga fyrirtŠkja sveitarfÚlaga Ý samanteknum reikningsskilum sveitarfÚlags skulu, a­ svo miklu leyti sem vi­ ß, gilda reglur um framsetningu dˇttur- og hlutdeildarfÚlaga Ý samstŠ­ureikningsskilum, sbr. l÷g um ßrsreikninga, nr. 144/1994*1).]1)

A­rar skilgreiningar:
A­alsjˇ­ur:                                 Hef­bundin starfsemi sveitarfÚlags er lřtur fyrst og fremst a­ l÷gbundnum verkefnum ■ess og heyrir beint undir sveitarstjˇrn, en ßn annarra sjˇ­a og stofnana sem sinna starfsemi sem a­ hluta e­a ÷llu leyti er fjßrm÷gnu­ af skatttekjum.
Sveitarsjˇ­ur:                            Sß hluti starfsemi sveitarfÚlags sem flokkast undir a-li­ 60. gr. sveitarstjˇrnarlaga, nr. 45/1998, ■.e. a­alsjˇ­ur sveitarfÚlags auk annarra sjˇ­a og stofnana er sinna starfsemi sem a­ hluta e­a ÷llu leyti er fjßrm÷gnu­ af skatttekjum.
Peningaleg sta­a:                     Samtala peningalegra eigna a­ frßdregnum skuldum. Peningaleg sta­a er jßkvŠ­ ef peningalegar eignir eru umfram skuldir, en neikvŠ­ ef skuldir eru hŠrri en peningalegar eignir.
SamstŠ­a:                                 Samanlag­ir ßrsreikningar sveitarsjˇ­s og fyrirtŠkja hans ■ar sem innbyr­is sta­a og millivelta hefur veri­ nettu­ ˙t.
Stofnver­:                                    Framreikna­ kostna­arver­ mannvirkja og annarra varanlegra rekstrarfjßrmuna.
[Samantekin reikningsskil:     Samantekin reikningsskil eru reikningsskil A-hluta og B-hluta sveitarfÚlags sameinu­ Ý eitt. A­ svo miklu leyti sem vi­ ß gilda um samantekin reikningsskil reglur um samstŠ­ureikningsskil, sbr. ßkvŠ­i laga um ßrsreikninga, nr. 144/1994*1).
Skulda■ak:                                  Skulda■ak sřnir hversu miklar skuldir sveitarfÚlagi­ ■olir til lengri tÝma mi­a­ vi­ grei­slugetu ■ess ß grundvelli framleg­ar og gefinna forsendna um me­alvexti lßna og endurgrei­slutÝma. Skulda■ak sveitarfÚlags er reikna­ sem n˙vir­i ■ess hluta framleg­ar sem rß­stafa mß til hreinna afborgana og vaxta ß ■eim tÝma sem e­lilegt getur talist a­ sveitarfÚlag grei­i upp n˙verandi skuldir sÝnar. Vi­ ˙treikning skulda■aks skal mi­a vi­ forsendur um me­alvexti, endurgrei­slutÝma lßna og hlutfall framleg­ar sem vari­ er til hreinna afborgana og fjßrmagnsgjalda samkvŠmt reglum sem eftirlitsnefnd me­ fjßrmßlum sveitarfÚlaga setur.]2)

1)Sbr. 2. gr. auglřsingar nr. 802/2002.   2)Sbr. 1. gr. auglřsingar nr. 802/2002.   *1)l÷g 3/2006.
 

Fara efst ß sÝ­una ⇑