Skattalagasafn ríkisskattstjóra 16.12.2019 02:47:32

nr. 1264/2018 (slóđ: www.skattalagasafn.is?ann=1264.2018.0)
Ξ Valmynd

Auglýsing

nr. 1264/2018, um fjárhćđarmörk tekjuskattsstofns, innheimtuhlutfall í stađgreiđslu og persónuafslátt áriđ 2019.

Lögum samkvćmt ákveđur og auglýsir fjármála- og efnahagsráđuneytiđ árlega fjárhćđarmörk tekjuskattsstofns og innheimtuhlutfall í stađgreiđslu sem er samanlagt hlutfall tekjuskatts samkvćmt lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt og međalhlutfall útsvars eins og ţađ er samkvćmt ákvörđunum sveitarstjórna, sbr. lög nr. 4/1995, um tekjustofna sveitarfélaga.

Tekjuskattshlutfall á árinu 2019 verđur 22,5% af tekjuskattsstofni ađ 11.125.045 kr. og 31,8% af tekjuskattsstofni frá 11.125.046 kr. Međalútsvar á árinu 2019 samkvćmt fyrirliggjandi ákvörđunum sveitarstjórna verđur 14,44%. Innheimtuhlutfall í stađgreiđslu á árinu 2018 verđur ţví 36,94% af tekjuskattsstofni ađ 11.125.045 kr. og 46,24% af tekjuskattsstofni frá 11.125.046 kr.

Samkvćmt A-liđ 67. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt, skal persónuafsláttur hvers einstaklings á árinu 2019 vera 677.358 krónur, eđa 56.447 krónur ađ međaltali á mánuđi.Fara efst á síđuna ⇑